Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.11.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Kottur á heitu þaki ( Cat on a Hot Tin Roof) Víðfræg kvikmynd af verðlaunaleikriti Tennessee Williams. El/'zabeth Taylor Paul Newman Buri Ives Sýnd kl. 7 og 9. ÍVAR HLÚJÁRN Stórmyndin vinsæia. Sýnd kl. 5. Tripolibíó Sími 1-11-82 Drango einn á móti öllum. (Drango) Hörkuspennandi, mjög vel gerð, ný amerísk mynd er skeður í lok þrælastríðs- ins í Bandaríkjunum. Jeff Chandler Julie London. íSýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Nú eða aldrei (Indv'scret) Bráðskemmtileg og vel leikin ný amerísk gamanmynd í lit um. Ingrid Bergman Cary Grant Sýnd kl. 7 og 9. HEFNDIN Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Grand Hótel Ný þýzk úrvalsmynd eftir hinni heimsfrægu sam- nefndri sögu Vieki Baum sem komið hefur út á ísl. Michéle Morgan Sýnd kl. 9. f GREIPUM ÓTTANS ■ Sýnd kl. 7. Nýja Bíó Sími 1-15-44 „La dolce vita“ Hið ljúfa líf. ítölsk stórmynd í Cinemascepe. Máttugasta kvikmyndin, sem gerð hefur verið um siðgæði- lega úrkynjun vorra tíma. .Anila Ekberg .Marcello Mastroianni Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. mu Sími 32075 Flóttinn úr fangabúðunum (Escape from San Quentin) Ný geysipennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlubverk: ....... Johnny Desmond og Merry Anders. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness. Sýning í kvöld kl. 20. Allir lcomu þeir aftur Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er °pin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200, mr-^,_________t t 11] Sfmi 50 184 Rosir i íleikfelag; rREYKjAVÍKDR^ Kviksandur Sýning kvöld kl. 8,30. Gamanleikurinn Sex eðo 7 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 11391. NlSS-r 50 WZln, díUj(kjCL ÁLú'Jc fyJJSTSúnai177S8fi f775ý tföjST-VcituMÍtu, tyyjkýunJc- Kópavogsbíó Símí 1-91-85 Barnið þitt kallar Ógleymanleg og áhrifarík ný þýzk mynd gerð eftir skáld sögu Hans Grimm. Leikstjóri: Röbert Sidomak. O. W. Fí’scher Hilde Krahl Oliver Grimm Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. ÆVINTÝRI LATOUR með Jean Morais. Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Smyglaramir Hörkuspennandi og víðburðarík ný amerísk mynd um e-turlyfja smyglara í San Fransiskó og víð ar. Eli Wallach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Falskar ákærur Hörkuspennandi ný amerísk Cinemascope litmynd. Aud/e Murphy Stephen McNalIy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 22140. Ferjan til Hong Kong (Ferry to Hong Kong) i Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank tekin í Cinemascope og litum. Aðallhutverk: Curt Jiirgens Orson Welles Myndin er öll tekin í Hong Kong, leikstjóri Lewis GiLberl Bönnuð börnum, hækkað verð Sýnd kl. 5.30 og 9. Biðjið um plötuskrána Hljómplötuklúbbur Alþýðubfaðsins AuQlýJlngaxíml hlaðsins er 1490/ Hrífandi fögur litkvikmynd frá hinni söng- elsku Vín. Aðalhlutverk: .... Johanna Matz — Gerhard Riedmann Sýnd kl. 7 og 9. Símanúmeriö breyíist: frá og með deginum í dag er símanúmer bifreiöadeildar 11700 SjóvátrycsgifÉlllag fslands Áskriftarsíminn er 14901 [ X K H NQNKSN W * *" '""''i KHAK9 I 0 15. nóv. 1961 — Alþýðublað/ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.