Frækorn - 15.08.1902, Side 13

Frækorn - 15.08.1902, Side 13
F R'Æ K O R N. IOI og sagði að stofan þeirra væri aldrei snotrari en nn, þegarthann væri allt af í sama horn- inn; en Bertn 'ltM-zt það 'á annan veg, enda gjörði gigtin henni fnlL örðtigt fyrir. Veturin hafði borið fljót að garði, og hrísið og viðurinn í skúrnum yar yenjn fretnur lítið, því tveir fætur gátu ekki borið( jafnt og fjórir. Berta hafði gengið fram af sér, einn daginn komst hún ekki úr rtiminu, og það var erfiður dagitr fyrir götnlu hjónin; þau gátu hvorki hitað upp stofuna, né búið sér til mat. VæSl- “ ings Bertu var í þann vegiþia að láta hugfall- ast, en Tobías hughreysti hana og sagði, að nu hefðu þau óvenjulega gott tækifæri til að læra fyrsta boðorðið, óttast guð, elska tiknn og treysta honum frenntr ölhty- þegar B'erta hrgsstist, fór hún að kattpa k;vffí, *því ganfli máðurítjjr vildi heldur vera svangur en' kaffitans. Þegar lnin ætlaði að fara að'S'etfa ttpp ketil- inn, tók litin eftifo-þvj, að hún hafði fengið óbrennt kaffi i staðipjt),,fyrjlr , brenpt. Hún var að httgsa ttm að snúa aftur til kaupmannsins og fá skifti, og lét--ttnínirnár hrinja í gegnttm greipar sér. . £ * „Sú er stór! En getur þetta annars verið kaffibattn? F.n hvað er það þá?" Hún fór með fttnd sinn að ljósintt, -þetta var þá 'Stór1 steiu- hringttr! „Nei, sjáðtt, hvað Var'í'kaffibáttnttmiin", sagði hún við Tobías. . . , . :ill Hann varð alveg forviða. En’ hvað steininn glitraði! „Berta, eg hélcT’lireinf, að þétfá’ sé gim- steinn! ,M. , Þau kveiktu annað'Ijós, til þess að geta betur skoðað hringinn. Steinninn var enn skærari, hann var gttlttr, ratVðtff, :gíæjnn og blár, og þeim sýndist geislar stafá af honuni. Þatt höfðu aldrei á æfi sinni séð svona faltegan stein. En nú tóku ýnisar hngsanir að gera vart við sig. „Hann er sjálfsagt 5 króna virði". „Uss meira, miklu meira", sváraði Tobías, »eg þori að segja að hann er 10 króna virði". Það kom hik á þau bæði. Títt. krónur! Það voru einmitt ársvextiin r af skuldinni við Rós" endal. „Hver skyldi eiga þennan hring?" sagði Berta. „Við eigum hann ekki, það er áreiðanlegt,,, svaraði Tobías með ákefð, „kannske kaupmað- urinn eigi hann". „Nei, það er ómögulegt, kaffið var í poka, sem drengttrinn opnaði, þegar eg kom; hann á heldnr ekki svona hringi." (Frh.) SKYLDA. Hvað er skylda? Kærleikur. Kærleikör til þess, sem er, þannig, að maður finntjr, virkiíeikann, og rekur burt skinið. Kær- leikur til hins fávísa, þannig, að þú kem- ur honum til að heyra ráð þitt; — til hins vitra svo þúvarðveitir háná' orð; til hins sterka, Svo að' hann ekki eyði krafti sínum; til hins veika, svo að hann ekki afsegi hjálp ]>ína; þannig, að þú getír sýnt honum ]tá samhryggð, senij, ekk'i særir í stað að lækna. t 'X- Til þess að þú getir vcriö;J|$kklát- t öv 6f árt"tómlætisorða. -OCjkg) ■»■€• itillir ; i ■>Eg véit það; ckki heldur .. Síðastliðtð- vor. heimsótti- Lövarð Englandskonungur einn af sveitask'ðhinum þar í landi, án þess menn værn viðbúnir komu, hans, Qg lét fara þarfram próf í viðurvíst sinni. „Hver ykkar getur sagt mér, hverjir liafa verið merkastir stjórnendur Englatids?" spttrði hann skólapiltana meðal annars. . t , — „Alfreð kónungur ogViktoría drotning," svörtiðtt skólapiltarnir í eintt ltljóði. En lítill dreng-snáði rétti þá upp hendina, ein$ og tj-1 að biðja sér hljóðs. . . „Qetur þú nefnt nokkra fleiri, drerigur miun?" spurði konungttr. „Já, yðar hátign, — Eðvarð .konung.Mna sjöunda". , Kóngurinn brosti og spurði: „Hvaða af- reksverk liggja þá eftir .Efivarð komtng ítiim>• sjöunda?" . , r . , Það kom hik á dréngtnn, hann r.oðnaði stamaði ,á svarinu : ■_.• ,. . . „Eg veit það ekki, yðar hátigrþ" - „Jæja, það er ekki von á því, dr.engur, mjnn^ svaraði komtngtirinn brosandi, „því eg veit það ekki heldur." ,1 „V !. 11-’r' , • ®'Ot> » <X>g) ■ — Hið eina fyrirlitlega er að fylgja ekki innilegri sannfæringu sinni. Lífið virðist fátækt þeim, sem sit- ur í ríkulegu húsi og á hæðum valdsins. Hann hefur allt að tapa, ekkert að vinna. En lífsins endalausa auð finnur að eins sá, sem ekkert hefur að missa, en allt að vinna.

x

Frækorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.