Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 6

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 6
lýðveldis fyrirkomulag Frakka né Ameríku manna. Tyrkir halda enn Miklagarði (Konstantínopel) og er mjög vafasamt að Banáa mönnum takist að reka þá úr Evrópu, ef byltingatnénn RúsS lands geta haldið velli; en nú er meira útlit til þess en áður’ því Bretar geta illa mist her sinn að heiman og Frakkar treys' ekki sínum her vegna sívaxandi æsinga meðal verkalýðsins, s6*!1 margir aðhyliast socialista kenningar. Á Norðurlöndum situr 3 næstum í santa horfi og var fyrir heimsófriðinn að því er stjó^ arskipun snertir. Pó hafa kenningar jafnaðarmanna fremur 11 br-eiðst en mist álit sitt meðal verkamanna. En byltingartilraumef var gerð í Danmörk síðastliðið vor að undirlagi jafnaðarman11*’ sem gerðu ógurlegt verkfall, er stóð yfir næstum tvo mánuði kostaði ríkið þrjár millionir króna á dag, endaði í skamniar legum ósigri; því bændur og búalið Dana skárust í leikinn 0» herinn reyndist konunginum trúr. í Sviþjóð og Noregi hafa sV° nefndir Syndicalistar (eiðsvarnir), gert talsverðar æsingar Bolsjevikkar hafa fengið þar nokkra áhangendur einkum nic og ða1 hinna fátækari verkamanna, og ógnanir þeirra og hótanir sj»-. stundum í blöðunum, en alt fer þó enn m^ð spekt, því hvor Norðmenn né Svíar dást yfirleitt að stjórnarstefnu Lenins. Tillaga kom fram síðastl. sumar í svenskum blöðum um sal1l eining hinna þriggja ríkja í eítt sambandsríki og skal ísla11 ^ Orænland og Álandseyjar fylgja, en ekki hefur það enn kom1 til alvarlegra umræðu á þjóðþingum Norðurlanda. Fjárhag11 Norðurlandabúa hefur [fremur versnað en batnað á síðastlio11 ári. Verzlunarviðskiftin hafa verið þeim fremur óhagstæð, Þv aðfluttar nauðsynjavörur hafa hækkað meir í verði heldur hinar útfluttu vörur þeirra; en sjálfir hafa þeir ekki enn lært a framleiða alt, sem þeir þurfa, svo þeir geti boðið verzlunar sa111 keppninni byrgin. I Kanada hafa ríkisskuldir aukist stórum síðan á stríðsárunu111’ eru komnar hátt upp í milliard (þúsund million) dollara; því næstum sjöfaldast á síðustu þrjátíu árum, en íbúatalan hf* ekki aukist yfir 50°/o, er nú talin rúmar sjö millionir. Er Pr°. skuldin því yfir 125 dollara (500 kr.) á mann. En landið er aU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.