Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 71

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 71
71 ®num Hjallar; þar gæti eg máske fengið hést. Varð það úr, , eg fór með Ingimundi, og skildi hvíta hestinn eftir hjá Magn- !j’ bónda, sem lofaði að koma honum til skila, þá þegar um ^ldið; en hnakk Jóns bónda varð eg að taka með mér, því . K' bauð Magnús mér neinn hnakk og eg hugði, að Jón bóndi 1 ^b’ð mundi ekki segja mikið, þó eg skilaði hnakknum óskemd- UtTl fáeinum dögum seinna en hestinum. Héldum við Ingimund- svo áfram vestur fyrir Porskafjarðarbotn og fundum bóndann ^jöllum heima við. Bað eg hann þegar um hest þaðan og sfur að Brekku; en bóndi færðist undan, sagði hestana þreytta .. ,r svarðar keyrslu, að mig minnir, og óhæfa til ferðar yfir ,'ð. En kaffi með rjóma og sykri og bezta brauði lét hann ^ta okkur Ingimundi og þá enga borgun fyrir. Varð það úr g ,ngimundur lánaði mér annan sinna hesta alla leið vestur að ”rekku fyrir einar 5 krónur. Hesturinn, sem hann lánaði mér r hrekkjalaus og fótviss, en hvergi nærri eins þýður og vilj- v^Ur eins og hvíti hesturinn frá Hlíð (hann var alhvítur), þó sá r' sagður um tvítugt. Ingimundur þekti allar götur og öll vöð s var hinn besti félagi, svo að ferðin gekk greitt og slysalaust t? náðum við Brekku kl. 2 um nóttina. F*ar vöktum við upp og * Andrés bóndi og sonur hans Halldór við okkur tveim hönd- v ' Halldór gekk á Oagnfræðaskólann hér á Akureyri síðastl. vetu Sig r og er mörgum hér að góðu kunnur. Eftir að hafa hvílt stundarkorn og þegið ofurlitla hressingu, hélt lngimundur heim til sín. En fyrir mig létu þau Andrés og frú hans Ja borð og að lokinni máltíð Var mér vísað til rekkju í gesta- íunni, snotrasta herbergi bæarins, sem er nýlega bygður. a^®sta dag (13. Júlí), reið Halldór Andrésson með mér, til þess vísa mér á þá einu kalksteins-æð eða námu, sem fólk þar í P* Þekti til og sagði að fjöldi ferðamanna hefði skoðað. .. n‘r tveggja tíma reið norður méð firðinum, komum við að lnum lágum tanga næstum fram við fjarðarbotn. Beint upp af kaitSUrn tan£a er stðrt S'* °g fétt fyrir ofan mynni þess skín fyr> ste'ns-æðin líkt og snjór væri. Oil þetta er rúma 2 km. 'r utan bæinn Djúpadal, eg held 5ta gilið þaðan talið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.