Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 68

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 68
68 landsins, fjallanna, dalanna, fjarðarins og litlu bæanna, sem stóðu eins og Ijóss-boðar með fram honum og við og við hlustaði ejj á öldusöng hafsins, sem nauðaði og raulaði við stuðlabergið a frá Ólafsfjarðarmúla til Sigluness við Siglufjörð. F*ann söng he ur enginn enn sett á nótur; það lag hefur enginn enn þá suhc, ið, ei heldur hefur neinn ritað alt það, sem vindurinn og storu1 urinn segir manni á morgni upprennandi sumars. Ekkert málver jafnast á við Eyafjörð í allri sinni dýrð. — Á Siglufirði ^ nokkrir farþegjar af skipinu og fékk eg þá leyfi til að leggja lT1'^ útaf og sofa stundar korn. Fáum stundum síðar lögðum við inn á Sauðárkrók. Á me^a skipið stanzaði þar, fór eg í land og fann einn eða tvo gó° kunningja og sá mig þar um ofurlítið betur en eg hafði áo gert. Bærinn hefur fagurt útsýni, og mætti gera þar góðann kajjjP stað, ef höfnin væri betri, en að bæta hana kostar talsvert. Sauðá mundi nægja bænum tii Ijósa, en alls ekki til eldunar y* því síður til hitunar og Gönguskarðsá er sögð alt of erfið v' fangs. Af því eg þekki ekki til vatna vestanvert í Skagafirði, lie eg Kolkuá, eða Grafará, einna hentasta afl-lind fyrir Sauðárk1"0 til hitunar, ljósa og annars, en þori þó ekkert visst um þa^ 3 segja í þetta sinn. Eg hafði heyrt getið um steina-auðlegðina, se á að finnast í fjallinu, Tindastóll, og ætlaði mér að skoða han á leiðinni til baka, ef efni leyfðu. Frá Sauðárkróki kom vestur>a einn um borð, Jón Gíslason kennari, frá Selkirk í Manitoba; haf hann komið heim fyrir nokkru, til að finna bróður sinn, Kristja ’ og verið vetrarlangt á Sauðárkrók. Kvaðst hann hafa fengið rl af kuldanum hér heima, og sumrin, sem við köllum sumur, " uðu honum heldur ekki, enda eru hér aldrei bruna liitar e' og stundum í Manitoba. Víð höfðum sézt og talast við í ^in^. peg fyrir meir en 40 árum, en nú, þegar við mættumst, Þe. hvorugur annan, svo breyttir vorum við báðir orðnir. Einung eftir að við höfðum talast talsvert við, þektum við hvor antiau^ Frá Sauðárkróki hélt skipið viðstöðulaust til Blönduóss. meðan skipið stanzaði þar, gekk eg upp í kaupstaðinn og hel sótti Jón læknir, góðkunningja minn, síðan eg var í Lundúbú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.