Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 62

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 62
62 hauga rétt við göturnar og á alfaravegi. Gryf/urnar ættu að vera hlaðnaf innan úr steini en botninn úr steinsteypu og veggirnir múraðir með steyPu; svo vatnsheidir væru alt í kring. Oryfjur þessar ættu að vera hér og Þar útjöðrum bæarins og allur saur og alt þvag ætti að flytjast út í þær vikulef»a blandað móösku og ofurlitlu af slöktu kalki, í lokuðum kerrum, frá hvef|u því heimili, sem ekki á safnþró sjálft. Að þessi safnþróabygging og bæarhreinsun mundi meir en borga allau » kostnað, held eg flestum verði augljóst, sem íhuga, að manna saur og Þva^ er af efnafræðingum og jarðyrkjufræðingum talið hið bezta áburðarefni, seU’ til er, betra en sauðatað eða síld; og að svo telst til, að nærri hálf smal* (450 kg.) af þessu áburðarefni fáist frá hverjum fullorðnum nianni til jafnaðar á ári (sbr. Ödegaards Jordbrugslære útg. Kra. 1902). Óhætt að fullyrða, a frá 1000 manns mætti fá um 400 smálestir af bezta áburði, sem hefði me‘ra verðmæti en jafnmargar smálestir af síld eða saltpétri unnum úr loftinu. ^ Ýmislegt fleira er hér þarft að gera; en vikublöðin geta bent á það fleirum en mér finst þess þörf. Eða eru þau ekki gefin út til að fræða ið og beina því á rétta braut? Um uppfræðslumál, póst-stjórn og útgjöld u , arins hirði eg ekki að ræða nú; aðrir eru til þess betur færir en eg. E'1 ^ eitt þarft verk vil eg þó benda enn, það n.l., að Akureyri byrji nú og Þa tafarlaust, að léggja til síðu nokkuð fé, til að bæta húsakynni sín og uppa1 un þeirra yfirleitt, ef bærinn á ekki að verða eintómt veikinda bæli og UPÞ, vaxandi kynslóð enn vesælli en sú, sem nú er á förum. — Menn hafa a' . borið því víð, að bærinn ætti enga peninga til stórræða; ekki einu slU . hálfa eða heila million til raforkustöðvar. En samtímis hafa bæarbúar eytt 9ua rnillion til 400 þús. kr. á hverju ári í áfengi, tóbak, sælgæti, svall, stáss vitlausar skemtanir og hvorki prestar, læknar, Iögreglan né ritstjórar bæar!« hafa lyft rödd sinni móti þessu óhófi og þessari óttalegu blindni, nú á óff1^ artímum. — Mér þykir sárt ef stærsti og fegursti kaupstaðurinn hér v Eyafjörð, ef ei á Norðurlandi, steypir sér í ^sjóinn og sekkur, — sekkur veg eyðslu sinnar og fávizku. Haldi eyðslunn! áfrarn, svo hefur bærinn a,ur peningaráð til stórræða. Framanritað er sagt, ekki til þess að álasa fólki eða gera því ilt í skap' að ónif óþörfu, heldur til að benda á betri veg, sem fólki er fært að fara. Yfirsj0 manna leiða sjálfar hegninguna á eftir sér, eins og dygðin færir sín e'^ vcrðlaun. Eg er fullviss um, að fleiri en eg hafa séð og sjá hvað œtt1 ^ vera og að flestir myndu leggja talsvert á sig til að bæta það, sem brofið Allur þorri kvenna og fjöldi heimilisfeðra, ef ei allir, mundu gefa mik*® að losast við svarðarrykið, reykinn, húskuldann, rakann, vesöldina og veikind < sem þeim fylgja og mundu fúslega gefa Vio inntekta sinna á ári, til að s,° , sjóð í þeim tilgangi, að koma hér á nægilegri rafurmagnshitun ásanit r I lýsingu og afli til iðju með notkun einhvers nærliggjandi vatnsfalls, svo ^ almenn heilbrigði, velmegun og verklegar framkvæmdir einkenni þennan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.