Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 72

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 72
72 Rétt ofan við tangann bundum við hesta okkar og gengurrl upp í gilið og skoðuðum kalksteininn þar og eins kalksteinin11 og silfurbergið í urðinni fyrir neðan gilið. Að því búnu riðu111 við ögn léngra inn með firðinum og athuguðum hvort ekki s# ust fleiri kalkæðar, en sú þar í gilinu. En hvergi gátum við se neitt sem líktist kalksteini, nema í áðurnefndu gili og fjall*11^ upp af því. Austanvert við fjörðinn var engan kalkstein að s)a og hefði hann þó ekki leynt sér, því glaðasólskin var þann og sól var gengin í vestrið. Riðum við svo heim um kveldið. Næsta dag fórum við aftur fram að áðurnefndu gili og um hæð þess, mynnisins og urðarinnar, þar sem kalkið og SJ urbergið finst og vegalengd þeirra frá sjó, einnig þykt og dyP kalkæðarinnar og lengd hennar, eftir því sem okkur var frama5 unt. En ekki treysti eg mér að klifra upp gilið, því það, eins fjallið, er afar bratt. Að þessu búnu tókum við sýnishorn 3 kalksteini úr gilinu og eins úr urðinni fyrir neðan ásamt silfur bergs molurn, sem finnast þar til muna og höfðum heim me okkur. Ennfremur athugaði eg steinategundirnar í klöpprnlUl11 austur frá Brekku- Um kveldið hélt Hákon alþm. BarðstréndinSa af stað frá Brekku, að loknum þingmálafundi og tók fylgdar maður hans við hnakki Jóns bónda í Hlíð og hét mér að korria honum til skila. Næsta dag 15. Júlí, lagði eg af stað frá Brekku með Andre;s' bónda, sem átti ferð vestur að Arngerðareyri við ísafjarðardim Og lánaði hann mér hest þangað. Við urðum ekki ferðbúmr fyf en litlu fyrir hádegi; en frá þeirri stund héldum við áfram ns25 um hvíldarlaust, vestur yfir hálsinn, yfir Oufudal og fjallið veS an við hann og náðum bænum Kletti, um miðnætti. Ingimú’1 ur bóndi var enn á ferli og tók Andrési og mér tveim hönd11 og bað okkur hvílast þar til morguns. Bær hans var, eins flestra annara Barðstrendinga, torfbær og húsakynni fremur þrönS’ en hið glaða viðmót þessara hjóna bætti það sem húsakynn^ vantaði. Ingimundur var nú miklu glaðari, en þegar hann 'e . með mér til Brekku. Barn þeirra hjóna var úr allri hættu, ha
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.