Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 92

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 92
02 Meðalfjærð sólarinnar frá jðrðu, eru 400 tunglsfjærðir, eða yfir 24,000 jaf®' geislar, eða næstum 150 million kilometrar. Meðal fjærð Neptúnus, yztu relk^ stjörnunnar, er 30 sinnum meiri. Ljósið, seni fer um 300,000 kilonietra hverri sekúndu, þarf 500 sek., þ. e. 8 mín. og 20 sek., til að koma frá s° unni til jarðarinnar og 4 kl.st. og 10 mín. til að fara frá sóluuni til NeptúnU^ Sé sjónarhorn (parallax*) stjörnu 1 sekúnda, þá kallast fjærð hennar el stjörnubil (ein stjörnuleið) og er það bil rúmlega 206 þúsund jarðbrautaf geislar, eða hér um bil 30 billion kilometrar. Þessa vegalengd fer ljósið á 3 ári. Ljósið fer 31 >/2 millionx300,000 km., a: tæplega 9 V2 billion km. á ári. N*®8 fastastjarna Alfa i Centaur, sem sést aðeins í suðurlöndum, hefur 0,75 se ' sjónarhorn og er því 4/3 stjörnuleið í burtu, eða sem svarar 4‘/3 Ijósári. Stjarnan Sirius (Stóri Hundurinn, sem ettir Fjósakarlana), hefur aðeins 0, sek. sjónarhorn og er því helmingi lengra burtu, n.l. í 8,6 Ijósára fjærð, efl Blástjarnan (Vega) í stjörnumerkinu Harpan, hefur sjónarhornið 0,1 8®k. er f>vi 10 stjörnuleiðir þ. e. um 33 ljósárs-fjarðir eða sjö og hálf falt burt en Alfa í Centaur. Og þó eru þessar stjörnur einna bjartastar og 11 lega einna næstar á himni. Hve langt er til hinna daufustu stjarna, sem niel' geta eygt í sjónpípum, veit enginn með vissu. Enginn hefur séð yztu stre*1 ur himinsins. Hinn mikli stjörnufræðingur, John Herschel (1792—1871), hélt, að með be? sjónpípum, eins og þeirri er faðir hans, Vilhjálmur Herschel (1738— hafði látið srníða, mætti sjá nálægt 40 million fástastjörnur á himninuiu að Ijósið þyrfti um 7000 — sjö þúsund — ár, til að koma frá fjarlæg usb1 stjörnum vetrarbrautarinnar, til vor (sbr. Newcombes popular AstronoiU^' Sumir hafa haldið, að tala sjáanlegra stjarna væri 100 — hundrað — mil•l0,,1 ’ En séu þær aðeins 40 millionir talsins og til jafnaðar álíka stórir eins , sólin, sem lýsir og vermir vora jörð, og álíka þungar eins og sólin ef> ", eru þær til samans yfir 50 — fimtiu — billion sinnum stærri og 17 — se^ c( án sinnum þyngri en jörðin er. — í samanburði við sjörnur himinsins, jörðin eins og eitt sandkorn í samanburði við sandinn á botni hafsins. v • er að maðurinn sé montinn I — Líklegt er að reikistjörnur (planetur) W/L þessum sólum og að á þeim búi lifandi og skynsemi gæddar verur, e'1 e ,j vita menn neitt um það með vissu. Menn' vita ekki einu sinni hvort l>fa skynsemi gæddar verur byggju reikistjörnurnar Venus og Marz. En hvað s því líður, þá er alstirndur himin sú dýrðlegasta sjón, sem maður sér, _ ekkert gefur manni Ijósari hugmynd um lög og vísdóm tilverunnar, en hugan Ijóssins, stjarnanna og þeirra hreifinga. F. B. * Parallax kalla stjörnufræðingar jarðbrautargeislann, eins og hann vl/a)1n vera, ef athugaður frá miðdepli stjörnu; einnig jarðgeislann eins og n sýnist vera, ef athugaður frá sólunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.