Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 73

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 73
73 a*nað fyrir góða aðhjúkrun meðalalaust. Eftir ágætan beina, §ðum við okkur til svefns, en fórum af stað kl. 6 um morgun- n °g náðum Arngerðareyri lítið eftir hádegi. F>ar dvaldi eg um ttina; en næsta morgun fór eg með póstbátnum til ísafjarðar- |dauPstaðar og kom þangað kl. 6 — 7 um kveldið. Eg hefði dval- lengur á Arngerðareyri, ef kringumstæðurnar hefðu leyft, því J* fagurt er þar við djúpið og margt er þar að athuga og ^ð óbreytt og viðkunnanlegt. I að var fyrst á ísafirði, að mér veitti örðugt að fá viðunan- 8a gisting. Hvorugt hinna svonefndu gistihúsa eða hótela hafði .. f herbergi afgangs. Eigraði eg því heilan klukkutíma um 0 Urtlar, leitandi einhvers, er gæti vísað mér á góðan náttstað Var að hugsa um að ganga eitthvað út úr bænum og reyna . fa gisting á sveitabæ, þegar unglings pitlur héðan af Akur- 0 1 heilsaði mér; spyr mig hvernig standi á ferðum rnínum þar Aubýður mér að koma heim, þangað sem faðir sinn og fleiri tókUreyringar búi. Óþarft að segja, að þessir Akureyrar-menn . u vel á móti mér og buðu mér heimili hjá sér á tneðan eg JP' þar í kaupstaðnum og það þáði eg með þökkum. 0 a Þrjá daga, sem eg dvaldi á ísafirði, fór eg fram að Úlfsá þ °Unuá og út í Hnífsdal og athugaði grjótið, leir og jarðveg , sem eg fór. Eg þarf ekki að segja, að grjót er þar sams- ra ar °g sunnanfjalls; fjöllin úr stallagrjóti, mórauð og dökk- þe- af járni, en ekki veit eg hve auðvelt yrði að vinna járn úr ^rn*’ ^að ver^ur réynt von bráðar á Önundarfirði, þar þv. af ágætu hematít á að hafa fundist. Pangað fór eg ekki, in eg vissi, að Helgi H. Eiríksson ætlaði að koma með Sterl- eg ug skoða þá æð og ýmislegt fleira þar vestra. Ekki nenni í$fj ^eta aflsins, sem Úlfsá og Bunuá geyma, því eg veit að hafa 'n^ar hafa teng'ð ýmsa verkfræðinga til að mæla þær'og ekki beðið mig að skoða þær, hvað þá meira. h0n 'nn 21- Júlí kom Sterling á ísafjörð og tók eg mér far með þgj^.111 hingað til Akureyrar. Bar ekkert verulegt til tíðinda í tj| ' te|ð. Skipið kom inn á hverja höfn, en dvaldi alt óf stutt Pess að eg gæti gert neinar verulegar athuganir í landi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.