Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 9

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 9
9 *ntl Þá getað afstýrt gjaldþroti og varizt stórkostlegum hnekkir á Ustrausti og tiltrú erlendra þjóða. Helztu vandamál hafa verið: Verzlunar-og viðskiftamálið, banka- ^l'ð, bannmálið og fossamálið, þar næst, fólkseklan til sveita °S þar af leiðandi örðugleikar og hnignun landbúnaðarins sum- aðar, gífurleg kauphækkun verkamanna og gjaldþrot ýmsra út- prðarmanna og heildsala. Önnur þjóðmál, sem einnig hafa Jsverða þýðingu, er hin sívaxandi aðsókn vinnufólks til kaup- Qaða og sjávarþorpa, og þar af leiðandi atvinnuskortur í þeim eyðing sveitanna; óvitur löggjöf, sem stafar einkum af of 'WHi rýmkun kostningaréttarins og þroskaleysi kjósenda og JUngafýsn. — Aðskilnaður kyrkju og ríkis er eitt af yngstu af- ^mum þessarar nýunga fýsnar og þessa þroskaleysis, og afnám Jar lögreglu og allrar stjórnar og siðgæzlu mundi fylgja, ef , ^æðafjöldi einn mætti ráða í sumum ef ekki flestum stærri Juptúnum landsins, á sumum tímum ársins, n. I. yfir vertíðina ^ 1 skammdeginu. . Jerzlunarmálið er orðið eitt af vandamálum landsins. P*ykir þorra kaupmanna, að landsstjórnin hefti frelsi þeirra með 1 að hafa útsölu vara þeirra, sem hún keypti á stríðsárunum, eð höndum, skuli hún nú láta verzlunina lausa og einnig af- ^ viðskiftanefndina og allar hömlur á frjálsum viðskiftum. alþýðu og þar á meðal kaupfélögunum þykir ekki kóminn ' til þess að landsstjórnin gefi öll verzlunarumráð frá sér á ðan talsvert af vörum þeim, sem alþýða gaf henni heimild og lita - ð kflupa, liggja enn óseldar, og viðskiftanefndina á- aðf| syn tlestir aðþýðumenn nauðsynlega til að takmarka, ef ei afnema, u<ning munaðarvara og óþarfra vara og útflutning helztu nauð- Javara og gjaldeyris, þar til fjárhag landsins er borgið og la ^fbankinn hefur fengið aftur sinn fyrri seðla-útgáfurétt og nJ'ð erlendra banka tiltrú. ^ °ssamálið hefur lítið komið til umræðu og ékkert rit nema {, Jf^ðingatímarjt Reykjavíkur og siðasta hefti Fylkis hefur ta] r'tgerðir um það. Er ekki ólíklegt að út af því spinnist Sverðar þrætur áður það er algerlega útkljáð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.