Fylkir - 01.04.1921, Page 9

Fylkir - 01.04.1921, Page 9
9 *ntl Þá getað afstýrt gjaldþroti og varizt stórkostlegum hnekkir á Ustrausti og tiltrú erlendra þjóða. Helztu vandamál hafa verið: Verzlunar-og viðskiftamálið, banka- ^l'ð, bannmálið og fossamálið, þar næst, fólkseklan til sveita °S þar af leiðandi örðugleikar og hnignun landbúnaðarins sum- aðar, gífurleg kauphækkun verkamanna og gjaldþrot ýmsra út- prðarmanna og heildsala. Önnur þjóðmál, sem einnig hafa Jsverða þýðingu, er hin sívaxandi aðsókn vinnufólks til kaup- Qaða og sjávarþorpa, og þar af leiðandi atvinnuskortur í þeim eyðing sveitanna; óvitur löggjöf, sem stafar einkum af of 'WHi rýmkun kostningaréttarins og þroskaleysi kjósenda og JUngafýsn. — Aðskilnaður kyrkju og ríkis er eitt af yngstu af- ^mum þessarar nýunga fýsnar og þessa þroskaleysis, og afnám Jar lögreglu og allrar stjórnar og siðgæzlu mundi fylgja, ef , ^æðafjöldi einn mætti ráða í sumum ef ekki flestum stærri Juptúnum landsins, á sumum tímum ársins, n. I. yfir vertíðina ^ 1 skammdeginu. . Jerzlunarmálið er orðið eitt af vandamálum landsins. P*ykir þorra kaupmanna, að landsstjórnin hefti frelsi þeirra með 1 að hafa útsölu vara þeirra, sem hún keypti á stríðsárunum, eð höndum, skuli hún nú láta verzlunina lausa og einnig af- ^ viðskiftanefndina og allar hömlur á frjálsum viðskiftum. alþýðu og þar á meðal kaupfélögunum þykir ekki kóminn ' til þess að landsstjórnin gefi öll verzlunarumráð frá sér á ðan talsvert af vörum þeim, sem alþýða gaf henni heimild og lita - ð kflupa, liggja enn óseldar, og viðskiftanefndina á- aðf| syn tlestir aðþýðumenn nauðsynlega til að takmarka, ef ei afnema, u<ning munaðarvara og óþarfra vara og útflutning helztu nauð- Javara og gjaldeyris, þar til fjárhag landsins er borgið og la ^fbankinn hefur fengið aftur sinn fyrri seðla-útgáfurétt og nJ'ð erlendra banka tiltrú. ^ °ssamálið hefur lítið komið til umræðu og ékkert rit nema {, Jf^ðingatímarjt Reykjavíkur og siðasta hefti Fylkis hefur ta] r'tgerðir um það. Er ekki ólíklegt að út af því spinnist Sverðar þrætur áður það er algerlega útkljáð.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.