Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 22

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 22
22 »ÁrIeg útgjöld aflstöðvarinnar. Renta, afborgunar- og viðhaldskostnaður«. »Við skulum nú athuga hér nánar hin árlégu útgjöld aflstöðvarinnar, þegar hún er fullsett véluni.* . . . Rentur reiknaðar 7% af ölluin stofnkostnaðin- um, afborgunar- og viðhaldskostnaður 2°/o á byggingunum, 5#/o á vélunum og útbúnaði við þær, en 6% af aflleiðslunni. . . Renta, 7% af stofnkostnaðinum .... danskar kr. 29.400 Afborganir og viðhald 2% af byggingunum ... — 4.900 —»— - viðhald 5% á vélum......................— 4.500 —- — 6°/o á aflleiðslunni .... — 5.100 Samtals danskar kr. 43.900 Reksturskostnaður etc..............................— 8.100 »Hin árlegu útgjöld . . . verða ca. danskar kr. 52.000 og það hátt reiknað.c »Árlegar tekjur ættu, samkvæmt framangreindri áætlun okkar, að verða eins og hér fer á eftir, og höfum við þá gert ráð fyrir að rafmagnið yrði selt því verði, sem hér segir: til ljósa 30 aura pr. kwst., til suðu 10 aura og til iðnaðar 20 aura pr. kilowatt-stundí Ennfremur mætti taka eitthvert ákveðið ársgjald af hverjum lampa. Þetta ársgjald höfum við þó ekki tekið til greina í eftirfarandi áætlun. Af Iýsingum innanhúss 5600 kw.st. á 30 aura Qötulýsing, 20000 kw.st. á 30 — Suða, upphitun o. fl., 300000 kw.st. á 10 — Iðnaður, 140.000 kw.st. á 20 kr. 16.800 6.000 30.000 - 28,000 Samtals danskar kr. 80.800«') »Niðurlagsorð. Sú reksturs áætluu, sem við hjer höfum sett fram, er auðvitað aðeins bygð á sjálfvöldum ágiskunum, og er þar gert ráð fyrir að alt það afl, sem stöðin getur gefið, sé notáð og seljist. Með þessari áætlun höfum við þó viljað sýna, að ef söluverð rafmagnsins er skynsamlega ákveðið' fyrir hinar ýmsu notk- unargreinar rafmagnsins og, ef það er nægilegt fyrir hendi og selt nógu ó- ‘) Tekjurnaf hygg eg vera 30 þús. kr; of háar, n. I. frá matsuðu og iðn- aði, því aflið er blátt áfram ekki til, með fyrirkomulagi þeirra B. & W.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.