Fylkir - 01.04.1921, Side 22

Fylkir - 01.04.1921, Side 22
22 »ÁrIeg útgjöld aflstöðvarinnar. Renta, afborgunar- og viðhaldskostnaður«. »Við skulum nú athuga hér nánar hin árlégu útgjöld aflstöðvarinnar, þegar hún er fullsett véluni.* . . . Rentur reiknaðar 7% af ölluin stofnkostnaðin- um, afborgunar- og viðhaldskostnaður 2°/o á byggingunum, 5#/o á vélunum og útbúnaði við þær, en 6% af aflleiðslunni. . . Renta, 7% af stofnkostnaðinum .... danskar kr. 29.400 Afborganir og viðhald 2% af byggingunum ... — 4.900 —»— - viðhald 5% á vélum......................— 4.500 —- — 6°/o á aflleiðslunni .... — 5.100 Samtals danskar kr. 43.900 Reksturskostnaður etc..............................— 8.100 »Hin árlegu útgjöld . . . verða ca. danskar kr. 52.000 og það hátt reiknað.c »Árlegar tekjur ættu, samkvæmt framangreindri áætlun okkar, að verða eins og hér fer á eftir, og höfum við þá gert ráð fyrir að rafmagnið yrði selt því verði, sem hér segir: til ljósa 30 aura pr. kwst., til suðu 10 aura og til iðnaðar 20 aura pr. kilowatt-stundí Ennfremur mætti taka eitthvert ákveðið ársgjald af hverjum lampa. Þetta ársgjald höfum við þó ekki tekið til greina í eftirfarandi áætlun. Af Iýsingum innanhúss 5600 kw.st. á 30 aura Qötulýsing, 20000 kw.st. á 30 — Suða, upphitun o. fl., 300000 kw.st. á 10 — Iðnaður, 140.000 kw.st. á 20 kr. 16.800 6.000 30.000 - 28,000 Samtals danskar kr. 80.800«') »Niðurlagsorð. Sú reksturs áætluu, sem við hjer höfum sett fram, er auðvitað aðeins bygð á sjálfvöldum ágiskunum, og er þar gert ráð fyrir að alt það afl, sem stöðin getur gefið, sé notáð og seljist. Með þessari áætlun höfum við þó viljað sýna, að ef söluverð rafmagnsins er skynsamlega ákveðið' fyrir hinar ýmsu notk- unargreinar rafmagnsins og, ef það er nægilegt fyrir hendi og selt nógu ó- ‘) Tekjurnaf hygg eg vera 30 þús. kr; of háar, n. I. frá matsuðu og iðn- aði, því aflið er blátt áfram ekki til, með fyrirkomulagi þeirra B. & W.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.