Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 100

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 100
100 en kol lítil í landinu og afar dýr aðflutt, Var eg að hugsa um þetta hér un® daginn og datt þá í hug einn vinur minn, sem verið hefur að gera tilraUI1 ir til að herða leir með efnasamsetningu án brenslu, svo nota megi til hús* bygginga . . . Þó munurinn miili mesta hita og mesta kulda sé miklu tninn‘ en hér, er eg hræddur um, að þið þurfið að fá eitthvað fyrir raforkuna * gera á sumrin, til þess afgangurinn fari ekki til spillis og framleiðslan ve ekki of dýr fyrir almenning, en svo ætti það að fást, einkum ef menn !®r að búa til leirtau, múrstein o. s. frv. Ef vel er leitað, finst vanalega Þa ’ sem vantar og svo mun verða með þetta. En þó| við það 'yrði látið S1 / að lýsa upp bæi og brúka raforku til eldunar, væri strax mikið- fengið; ni kæmi á eftir, Það getir mikin mun, ef húsin eru byggð hlý, því þá þarf 3 lítið til að halda þeim heitum. Ef húsakynnin eru köld eins og þér se8‘* . upphitunin ill, þá er engin furða, þó tæringin sé orðin mannskæð á Islan Köld og illa upphituð hús og þar af leiðandi fúlt loft, og breyting d hœfi heldur höfundur vera helztu orsakirnar til útbreiðslu tæringar. Br er ritað 12. Ágúst s.l. Höfundur þess er M. B. Halldórsson, M. D., WinniPe" Þýðing á enska bréfinu er óþörf. Ea aðalefni bréfsins er þetta: ^ Samkvæmt vísindalegum rannsóknum gerðum vestan hafs, segir höf-, þegar kol (ameríkönsk) seljast á 50 dollara tonnið (2000 pd.) þá geÞ r orkan kept við þau til hitunar ef kilowattstundin selst á 1,257 til 2,2 ce («= 5,028 til 8,8 au., dollarinn metinn á 4 kr.) Samkvæmt þessu mætti kw.árið (teljandi 7500 nýtilegar kl.st. í ári) 377 til 660 kr. áður en rafmagnið yrði dýrara en kol seld á 50 dollara (Þ' ^ 200 kr.) smálestin. Seljist kolin á 5 dollara (þ. e. 20 krónur) smálestin, Þ* raforkan auðvitað að seljast tífalt ódýrar, n. I. á V2 til eyris kw.st. (Þ- á 3fa til % au. h.afl stundin) og kw.árið á 37,71 til 66 kr. (en h.aflári 28,28 til 46,50 kr.) Teljandi þessar tekjur jafnar ársútgjöldum stöðvarinnar og þau 12V2°l° ^ stofnkostnaðinum, svo mætti stofnkostnaðurinn verða 301,68 til 528 kf' kilowattið, þ, e. 176,2« til 372 kr. á hvert hestafl. En meira kostuðu °r^ ver ekki til jafnaðar í Noregi fyrir heimsófriðinn. Meðal verðið var 175 hvert hestafl, sbr, ritg. J. Þ. í fossanefndarálitinu bls, iot. — í Svíþjóð k uðu 132 orkuver 200 kr. á hvert hestafl (sama ritg.) . Framanritað sýnir, að í Noregi og jafnvel Svíþjóð hefði verið mögu16^’ kostnaðarins vegna að nota raforku til húshitunar, en — ágirndin hefur hin^f® k os^ e. Islendingar hafa, alt of margir, valið stéttarígs, stjórnmálaþrefs, ef ðslu' kinn ð» semi, iðjuleysis og umbyltinga veginn; en látið kuidann, rykið og tey ^ veikla sig og morka úr sér lífið. Og enn heldur rallinu áfram. Vilji a'^>r ekki veslast upp og farga fjöri og heiðri meir en hingað til, þá verða hef1 yngri menn að taka verkvísindafánann sér í hönd og bera hann fram til sl§ 23U 1921. F. B. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.