Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 66

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 66
66 Vestfirðir eða Hornstrendur, eru eins og flestir vita, þríhyrt1. hálfeya, næstum ]/io landsins að stærð, er gengur frá suð-aush1' n.I. eyðinu milli Oilsfjarðar að sunnan og Bitrufjarðar að n°r an, til vesturs og norð vesturs. Norð-vestur endi hennar er HorfI bjarg, en suð-vestur horn hennar Látrabjarg. Alt þetta flæmi efl1 eintóm klettafjöll þakin urðum, hraunum og jöklum hið Fjöldi djúpra, mjórra fjarða skerast inn í landið frá öilum ÞreI? ur hliðum, sem minnir á vesturströnd Noregs, nema hvað f,r irnir eru hér minni. Að sunnan .eru Króksfjörður og Pörs^3 fjörður einna stærstir, að vestan Patreksfjörður og Arnarfjörður' en að norðan eru ísafjarðardjúp og að austan Steingrímsfjör ur merkastir. Milli þessara fjarða og fjölda minni fjarða, rísa el steypt fjöll eða hamragarðar, snarbrött eins og veggir hlaðu úr stallagrjóts-Iögum (2 — 3 faðma þykt hvert), sem rísa 2000 yfir sjó. Með fram ströndunum sunnanfjalls, n.l. í Barðastrand sýslu, er afarmjótt undirlendi, 1—2 km. til jafnaðar, þar se nokkuð er, en víða ekkert. En á vestur- og norðurströndu vestfjarða er því nær ekkert, nema í dölunum upp af fjörðunutíl' Sumstaðar er vegleysa fram með ströndum, því fjöllin gaU®. þverhnýpt fram í sjó; en inn af fjörðunum liggja mjóir, djuP dalir ipcsð skriðuhlaupnum hlíðum og litlum en straumhörðu ám, sem sumstaðar fossa ofan af fjallsbrún, t. d. í BolungaV og við Reykjarfjörð, ekki að nefna Dynjanda, mikinn foss í ^r. arfirði. Með fram þessum fjallgörðum inn í þessum dölum vestfirðingar byggt bæi sína, ekki 3 og 5 burstaða eins og h»fa enu sjást hér víða fyrir norðan og víðast mátti sjá fyrir 50 áru ' heldur einmænd eða mest tvimænd hús, öll úr torfi og grf0 ’ en umhverfis þau alstaðar eru lagleg tún, girt með steingörðu ’ ekki með vír eins og nú tíðkast hér norðanlands. — Pessi ^ eru gerð innan um hraun og úr hraunum. Pau eru fyrsti bezti votturinn um dugnað þeirra, sem þar búa. En við víku ar og firðina standa þorp þeirra og kauptún, sem draga oftast ua sitt af víkinni eða firðinum, sem þau standa við, og þessi Þ°jr eða kaupstaðir eru undantekningarlaust bygð úr timbri ekki v islenzkum steini, þó nóg sé til af honum í grendinni né úr sfel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.