Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 20

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 20
20 útheimti hinar margfalt dýrari jarðleiðslur. Nákvæmari lýsing af hinum ý01511 hlutum fyrirtækisins er hér nokkru aftar.t') »Rafmagnið, sem fæst úr vatnsaflinu. s »Þegar aflinu er breytt í rafmagn, við að leiða það til Akureyrar og a breyta háspennustraumnum í lágspentiustraum verður visst afltap. Reiko ^ okkur að 8% tapist við aflbreytinguna í rafmagn, 2% tapist í leiðslur og * 5% tapist við spennubreytinguna. (»Þýðingin hefur 6%«). Af áðurnefndum^ túrbinuhestöflum verða þá eftir ca. 280 kw. af rafmagni, sem taka ma lágspennuleiðslunni. F.r gert ráð fyrir að aflstöðin notist 2000 klukkustun^ yfir árið; að meðaltali ætti bærinn að gela haft umráð yfir 560.000 kw.st.* »Rafurmagnsþörf Akureyrar. Eftir lauslegri uppástungu okkar, viljum við hér að neðan gera ra^.^g hve mikla rafmagnsþörf Akureyri kynni að hafa, og er þar gert ráð fyr,f aflstöðin sé fullbygð fyrir 450 hestöfl. gr Til raflýsingar innanhúss áætlum við, að þurfi 3,3AJhnpa 20 w. stefka’m. brenni í einu, og svari þessi lampa fjöldi til 4500 l«ðtf^a uppsettum til ans. Til götulýsingar æltu 200 lampar, 100 watta hver, að verða nægite&' aflframleiðslu viljum við gera ráð fyrir að 40 kw. verði nægilegt. Verða Þa , til suðu og til hitunar ca. 150 kw.« (yfir 30 kw. of hátt reiknað, sjá g »HlutfaIlið milli hinna ýmsu notkunargreina verður (hnd.r. »verði«) aU*v með tímanum þannig, sem rafmagnið kann að aukast eða jafnast niður. ■ >) Eins og þegar er sýnt geymir þróin ekki helming né einu sinni '/*■ Þ ftj vatns, sem hún þarf að geyma, til þess vélarnar geti gengið með fullum • 10—12 st. á dag, þegar stöðin er fullger. Til þess mögulegt sé að s 5Í nægu vatni fyrir í þrónni verður hún að geyma minst 40 þús. ten.m. minni stöðin með 300 túrbinu h.öfluni geti unnið 10—12 stundir a g þegar áin er minst. Stíflan er því alt of lág til þess þróin geti geymt P.g vatn, er nægir handa minni stöðinni 10—12 st. á dag þegar áin verður ^ lítil á vetrum, livað þá að það nægi stærri stöðinni. T.t þess þyrfti geyma 4—5 sinnum meira vatn en þeir B. & W. gera ráð fyrir. Hm s stöðvarinnar verður síðar getið, . 2) Þeir B. 8t W. reikna hér aðeins með 15% afltapi, n. I. frá aflbrey 1 leiðslu og spennufærum. Þannig fá þeir um 280 kw. rafurmagns úr 45 ^ binuhestöfium, þ. e. úr 331,2 kw. (92 kw.=125 h.ö.). En litlu seinna, á eftir, geta þeir þess, að talsvert rafmagn tapist í lágleiðslunum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.