Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 93

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 93
93 Ritsjá. There are zones in litterature, and some are frozen. E. Swedenborg. ^ ^erkustu útlend fréttablöð og timarit, sém borist hafa ritstjóra »Fyikis» í e^dur, síðan 5. hefti þessa rits birtist, eru þessi: j Manchester Guardian, útg. á Englandi, gefur ijóst yfiriit yfir ástandið “feska ríkinu og stjórnmál hvarvetna. g he Boston Evening Transcript (Republican), útg. í Boston, Massachusetts, ndaríkjum Norður-Ameríku, eitt hið trúverðasta fréttablað og bez( ritaða í J2 borg. « ne Democrat, flokksblað, útg. í New York, óskar allsherjar bræðralags. jv ne Theocrat útg. í Zion f Illinois, Bandaríkjum Norður Ameríku, berst jj.r a'gerðu afnámi tóbaks og áfengis á eina hönd og afturhvarfs til fyrstu M-1' ® hina; prýðis vel ritað og efnisríkt. u • • Islandsfreundc frá Júlí fyrra ár, flytur bókalista (lándlýsingu o. s. frv.) os .F*reyar, eftir H. Rudolphi. Sami höf. ritar 18. bls. »Minkandi mótekja (raf0rðug kolavinsla hefur neytt Færeyinga til að áforma að byggja elvirki Sa n’.a8nstöðvar), til að ala ljós og hita til matsuðu. Er ákveðið að nota 5qq a og Rverá, rétt við kaupstaðinn Thorshavn og ætlar ríkið að veita dl króna styrk til þess. Ennfremur ætlar ríkið að lána 370,000 krónur ^Þess að koma upp rafstöð (elvirki) á Vogi í Suðurey, í Færeyjum.* — { \ b*reyingar verði langt á eftir íslendingum i »rafveitu", þó færri séu og kraftmiklar ár eigi? h0 . nzl< blöð og tlmarit. — Einu íslenzk rit, sem ritstjóra þessa rits hafa f£.riz*> eru Ársrit Fræðafélagsins i Kaupmannahöfn og Sindri, tímarit Iðnfræða- aSsins i Reykjavík. 5f l’Srtt Fræðafélagsins, útg. fyrra ár, er því nær alt sögulegs efnis. Fyrst er sq °ng en vel samin ritgerð, eftir dr. Þ. Torvaldsen, Kaflar úr Austurlanda nlaU’ þar næst aiimjkjf grein um Barbariska Víkinga, eftir Halldór Her- nsson, bókavörð við Cornell háskólann í Bandaríkjum Norður Ameríku. s« a>h ,Annað hefti Sindra, flytur nýan hóp af ritgerðum um ýmiskonar iðnað. tyrsta eftir hr. O. H., er um steinsteypu, þá kemur grein eftir hr. O. O. kos*”lðursuðu. Þá grein um gaslýsing. Þetta hefti er 3Ví örk á stærð og |a 2 kr., heill árgangur 6 kr. Ritstj. Otto Arnar; útgefandi, lðnfræðafé- ^y'kir óskar báðum þessum tímaritum vinsælda. ,n,aritið Iðunn flutti í fyrra sumar ágœta ritgerð eftir Á. H, Bjarnason, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.