Fylkir - 01.04.1921, Side 93

Fylkir - 01.04.1921, Side 93
93 Ritsjá. There are zones in litterature, and some are frozen. E. Swedenborg. ^ ^erkustu útlend fréttablöð og timarit, sém borist hafa ritstjóra »Fyikis» í e^dur, síðan 5. hefti þessa rits birtist, eru þessi: j Manchester Guardian, útg. á Englandi, gefur ijóst yfiriit yfir ástandið “feska ríkinu og stjórnmál hvarvetna. g he Boston Evening Transcript (Republican), útg. í Boston, Massachusetts, ndaríkjum Norður-Ameríku, eitt hið trúverðasta fréttablað og bez( ritaða í J2 borg. « ne Democrat, flokksblað, útg. í New York, óskar allsherjar bræðralags. jv ne Theocrat útg. í Zion f Illinois, Bandaríkjum Norður Ameríku, berst jj.r a'gerðu afnámi tóbaks og áfengis á eina hönd og afturhvarfs til fyrstu M-1' ® hina; prýðis vel ritað og efnisríkt. u • • Islandsfreundc frá Júlí fyrra ár, flytur bókalista (lándlýsingu o. s. frv.) os .F*reyar, eftir H. Rudolphi. Sami höf. ritar 18. bls. »Minkandi mótekja (raf0rðug kolavinsla hefur neytt Færeyinga til að áforma að byggja elvirki Sa n’.a8nstöðvar), til að ala ljós og hita til matsuðu. Er ákveðið að nota 5qq a og Rverá, rétt við kaupstaðinn Thorshavn og ætlar ríkið að veita dl króna styrk til þess. Ennfremur ætlar ríkið að lána 370,000 krónur ^Þess að koma upp rafstöð (elvirki) á Vogi í Suðurey, í Færeyjum.* — { \ b*reyingar verði langt á eftir íslendingum i »rafveitu", þó færri séu og kraftmiklar ár eigi? h0 . nzl< blöð og tlmarit. — Einu íslenzk rit, sem ritstjóra þessa rits hafa f£.riz*> eru Ársrit Fræðafélagsins i Kaupmannahöfn og Sindri, tímarit Iðnfræða- aSsins i Reykjavík. 5f l’Srtt Fræðafélagsins, útg. fyrra ár, er því nær alt sögulegs efnis. Fyrst er sq °ng en vel samin ritgerð, eftir dr. Þ. Torvaldsen, Kaflar úr Austurlanda nlaU’ þar næst aiimjkjf grein um Barbariska Víkinga, eftir Halldór Her- nsson, bókavörð við Cornell háskólann í Bandaríkjum Norður Ameríku. s« a>h ,Annað hefti Sindra, flytur nýan hóp af ritgerðum um ýmiskonar iðnað. tyrsta eftir hr. O. H., er um steinsteypu, þá kemur grein eftir hr. O. O. kos*”lðursuðu. Þá grein um gaslýsing. Þetta hefti er 3Ví örk á stærð og |a 2 kr., heill árgangur 6 kr. Ritstj. Otto Arnar; útgefandi, lðnfræðafé- ^y'kir óskar báðum þessum tímaritum vinsælda. ,n,aritið Iðunn flutti í fyrra sumar ágœta ritgerð eftir Á. H, Bjarnason, um

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.