Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 74

Fylkir - 01.04.1921, Blaðsíða 74
74 meðan. — Halldór Andrésson hafði lófað mér að leifa eftir svar steininum í Skerðingsstaða landi það sumar. .| Helgi Eiríksson, sem eg talaði við á leiðinni frá ísafirði íngólfsfjarðar, hafði ásett sér að skoða járnsteininn, sem f,rl^ upp af Önundarfirði og einnig skeljasandinn á Patreksfirði Mókollsdals-haugurinn, sem svo margar kynjasögur fara af 0 sem á að geyma feikninn öll af postulíns-leir, hafði verið seld ’ var mér sagt, Englendingi nokkrum síðastliðið vor fyrir f,rfl hundruð króna! Hinsvegar hafði eg séð fjöllin, grjótið, 'e'r' og jarðveginn þar vestra og tekið sýnishorn af steintegundu með mér. Fanst mér því óþarft og óráðlegt að tefja lengur^ Vestfjörðum að sinni, enda var það nokkuð dýrt þegar kaupstaðanna kom, því þar var ah með afar verði og ^eS hugsuðu meira um peninga, en um leirtegundir og steina. ^ að ferðast landveg hingað norður, hefði kostað mig me|ra , en styrkurinn hefði borgað. Pessvegna hætti eg ekki á það. f ferðin hefði frætt mig meir um landið. Af skipinu gat maður séð útlit landsins, enda mátti oft sjá fagra sveit í sumarskra^. sínu, grösugar engjar, græn tún og vel bygða bæi, frá Hrútaí,r og hingað. Viðurgerningur allur á skipinu Sterling var hinn bezti og s* ^ verjar hinir liprustu og hjálpfúsustu, fæðið og farþegarúm a g plássi (þar sem eg var), ekki mjög dýrt. Samt kostaði þesS1 daga ferð mig næstum 200 1<rónur í glærum peningum, eða J 10 kr. á dag. r Eg hef ritað nákvæmar um þessa ferð mína en flestar a bæði til að votta þeim, er greiddu veg minn, þakklæti m'd ^ eins til þess, að alþingi og forstöðumenn stjórnarinnar veiti eftir engum minni styrk til vísindalegra rannsókna, en hanu S , ur Terðast sómasamlega fyrir og leyst verk sitt vel og trúle£a hendi, ef nokkur styrkur er veittur á annað borð •Eg á Barðstrendingum margt og mikið gott að gjalda fyrir rausn sína, einkum þeim Jóni Hanssyni, bónda í Hlíð, Anðj^ bónda í Brekku og Ingimundi bónda á Kletti. Framanritað hvers vegna. Eg vona að þeir verði ekki fátækari fyrir það-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.