Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 39
99 kemur heim að kóngsríki og biður kóng veturvistar. Kóngur tók því vel. fegar kóngsmenn sáu hundinn, tóku þeir að hlæja og gera sig líklega til að erta hann. Þegar kóngsson sá það, sagði hann: »Ég vil ráðleggja ykkur að glettast ekki við hundinn minn; þið kunnið að hafa ilt af því«. Éeir sögðu, að sér virtist hann jafnlíklegur til hvorstveggja. Hringur fær nú herbergi hjá kóngi, eins og ráð var fyrir gert á leiðinni. Pegar hann hefir verið með kóngi nokkra daga, fer honum að þykja mikið til hans koma, og virðir hann öðrum fremur. Ráðgjafi einn var með kóngi, sem Rauður hét. Pegar hann sá, að kóngur tók að virða Hring öðrum fremur, kom í hann öfund. Einn dag kemur Rauður að máli við kóng, og segist ekki vita, hvernig því dálæti sé varið, sem hann hafi á manni þessum, hinum nýkomna; hann hafi þó engar íþróttir sýnt þar frekar en aðrir. Kóngur segir skamt síðan, að hann hafi komið. Rauður segir, að hann skuli nú á morgun láta þá fara báða og höggva skóg, og vita. hvor þeirra verði mikilvirkari. Petta heyrði Snati-Snati, og sagði Hringi. Ræður hann nú Hringi til, að biðja kóng að ljá sér tvær axir, svo hann hefði aðra til taks, ef hin kynni að brotna. Morguninn eftir biður kóngur þá Hring og Rauð að höggva fyrir sig skóg. Peir taka því vel. Hringur fær tvær axir, og svo fer sinn í hvora áttina. Pegar Hringur er kominn út á skóginn, tekur Snati öxina og fer að höggva með kóngssyni. Um kvöldið kom kóngur að líta yfir dagsverk þeirra, eins og Rauður hafði lagt fyrir. Var þá viðarköstur Hrings meira en helmingi stærri. Kóngur mælti þá: ^Éetta grunaði mig, að Hringur mundi engin mannleysa vera, og hefi ég aldrei séð þvílíkt dagsverk«. Varð Hringur nú í miklu meiri metum hjá kóngi eftir, en áður. Rauður þoldi mjög illa yfir þessu. Einn dag kemur hann til kóngs ogsegir: »Fyrst Hringur þessi er slíkur íþróttamaður, sem hann er, þykir mér þú mega biðja hann að drepa blótneytin hérna í skógnum og flá þau sama dag, en færa þér hornin og húðirnar að kvöldi«. Kóngur mælti: »Sýnist þér slíkt ekki for- sendingi Éar eð þau eru mannskæð, og enginn hefir enn komið, er þorað hafi að ganga á móti þeim«. Rauður segir, að hann hafi þá ekki nema eitt líf að missa; það sé gaman að reyna karlmensku hans, og kóngur hafi þá heldur orsök til að tigna hann, ef hann vinni þau. Kóngur lætur nú tilleiðast fyrir þrá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.