Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 44
104 gulltaflið, gengur að móðunni og fer að drekka. Með það koma þeir, taka af honum taflið og stinga honum í móðuna. En áður en þeir eru komnir upp á hellinn aftur, kemur karltötrið aftur- genginn úr móðunni. Snati hleypur þegar móti honum, og Hringur ræðst á hann líka, þó með hálfum huga; og eftir harða glímu geta þeir unnið hann í annað sinn. En þegar þeir koma upp á gluggann, þá sjá þeir, að kerling 4. Hringnr og Snati vinna á tröllkarlinum afturgengnum. er farin að akast fram eftir gólfinu. Pá segir Snati: »Nú er okkur annaðhvort að gera, að fara inn og reyna að vinna á henni, því ef hún kemst út, þá verður hún óvinnandi; því þetta er hið mesta flagð, sem til er, og á hana bítur ekkert járn. Skal nú annar okkar ausa á hana sjóðandi graut úr pottinum, en hinn skal klípa hana með glóandi járni«. Peir fara nú inn. Pegar kerling sá Snata, talar hún til hans og segir: »Pú ert þá kominn, Hringur kóngsson! Pú munt hafa séð fyrir bónda mínum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.