Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 40
IOO mælgi Rauðs, þótt honum væri nauðugt, og einn dag biður hann Hring að fara og ’drepa fyrir sig nautin, sem þar séu á skógnum, og færa sér af þeim hornin og húðirnar að kvöldi. Hringur vissi ekki, hvað ill nautin voru viðureignar, og tekur vel máli kóngs. Fer hann nú þegar af stað. Rauður verður nú glaður við, því hann taldi Hring þegar dauðan. Pegar Hringur kemur í augsýn nautanna, koma þau öskrandi á móti honum; var annað hræðilega stórt, en hitt minna. Hringur verður ákaflega hræddur. Pá segir Snati: »Hvernig lízt þér nú á?« — »Illa«, segir kóngsson. Snati segir: »Ekki er um annað að gera fyrir okkur, en að ráðast að þeim, ef vel á að fara, og skaltu ganga á móti litla nautinu, en ég á móti hinu«. í sama bili hleypur Snati að stóra bola og er ekki lengi að vinna hann. Kóngsson gengur skjálfandi móti hinum, og þegar Snati kemur, þá var nautið búið að leggja Hring undir; var hann nú ekki seinn að hjálpa húsbónda sínum. Síðan flógu þeir sitt nautið hvor; en þegar Snati var búinn að flá stóra nautið, var Hringur vart búinn að hálf-flá hitt. Um kvöldið, þegar þeir voru búnir að þessu, treysti kóngs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.