Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1917, Blaðsíða 1
Siðmenning’in í veði. Eftir BERNHARD RUSSELL.1) (íslenzkað eftir t>The open Court'i. Sbr. »The limes't, 4. sept. ! 9J 5 ■) Á 18. og 19. öld töldu flestir sig sæla aö lifa á tímum sí- vaxandi þekkingar og framfara, langar leiðir frá vanþekkingu, hjátrú og heiðingja-háttum hinna myrku miðalda. Framfarir í siðmenningu sýndust sjálfsagðar og sjálfboðnar, svo óþarfi væri að metast um, hvernig þeim yrði bezt og greiðlegast náð. I því efni þóttust menn vera vel vátrygðir. En það gerði menn miður árvakra og athugasama í því, að gæta samvizkusamlega hinna andlegu framfara. En sagan gefur enga ástæðu fyrir slíkri trygg- g, og ófriður sá, sem nú geisar, boðar þeim, sem skoða hann frá sjónarmiði sögunnar, en eigi ástríða manna, ærið tilefni til ótta hugsýki, að sú siðmenning, sem vér höfum verið að berjast við að smíða, muni vera að því komin að fyrirkoma sjálfri sér. Sú hlið ófriðar þessa hins mikla hefur helzti lítið verið íhuguð af hvorratveggja hálfu; óttinn og kvíðinn fyrir ósigri og þráin eftir sigri hefur látið menn gleyma því, sem í veði var, sem sé hinu sameiginlega ætlunarverki Evrópu og því verki álfu vorrar, sem hún hefur verið að vinna fyrir mannkynið í heild. sinni. I öllu því, sem gert hefur vestur-þjóðirnar nytsamar allri veröldinni, eiga menn nú á hættu, að það alt lendi í sameiginlegum ófarnaði, svo stórfeldum og svo hræðilegum, að það hrun verði þyngra á met- um í augum komandi sagnfræðinga, en allar glapskuldir hernaðar- ófara og allar hernaðar-sigurvinningar. !) B. Russell er prófessor í Cambridge; hann er sonar-sonur Johns Russels lávarðar, stjórnarforseta Breta um miðja 19. öld. Fessi niðji hans er talinn einhver mesti spekingur á Englandi, þeirra sem nú lifa, og er enn á léttasta skeiði. Heim- spekisrit hans eru nokkuð þung, en tölur hans og blaðagreinar eru jafnljósar og þær eru gagnorðar. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.