Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 18
82 VOKUDRAUMUR 1E1MREIÐINÍ er landfastur, vordagarnir kaldir og gróðurinn kyrkings- legur. — Úr suðri kemur hressandi kaldi. Straumarnir, afllindir íssins breytast og bera hann með sér norður í höf. Eg heyri vængjaþyt og fuglasöng. Farfuglarnir eru> komnir! — Snjörinn þiðnar, en lækir og ár vaxa. Grund- irnar grænka og blessuð sólin kyssir alt og alla. Börnin fagna. Lömbin leika sér, — en von um blessað og gott ár ríkir í hjörtum fullorðinna. Vorgolan þýtur um gróandi hagana, grösin hneigja sig. og blómin kinka kollum. Loftið er þrungið af vorgróðurs- ilmi. Flugurnar takna og taka til starfa, og litlu fuglarnir syngja um ástina, vorfriðinn og fegurð náttúrunnar: Dýrðin! Dýrðin! Bóndi tekur orfið sitt. Einbeittur vilji býr í huga lians. og óbilandi trú á happaríku sumri. Hann brosir. — . . . bítur beittur ljár. Smali frjáls og djarfleitur stendur á fjallsbrúninni og: hóar svo undir tekur í dalafjöllunum. Ærnar hópa sig og. renna heim fjárgöturnar. -----Pjóta frjáls um fjallasali fjallagola — og smali. — — Eg sé skínandi hafblikið. Öldurnar vagga róðrar- bátunum. Andlitsdrættir sjómannanna lýsa kjarki — en- augun eru blá og dreymandi. Peir eru árvakrir og sífeldar yfirvofandi hættur hafa gert þá sterka. — Dagur er liðinn. Stormglæddar haföldur stynja, í stórhríðar-kófinu mætast þær — eyðast og hrynja, myndast á ný og hvítfextar líða að landi og löðrinu þeyta á vogrek á Draugasandi. — Þá er sjómaðurinn sterkur og í vígamóði. En draum— lyndi hans kemur best í Ijós, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.