Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.04.1919, Qupperneq 55
EIMREIÐINl 119 Freskó. Saga eflir Ouida. [Framh.] Nýlega voru nokkur börn hjá mér úr þorpi i nágrenn- inu. Þau sátu fyrir hjá mér. En þau eru ekkert nema snoppufríð, engin sál speglast í stóru augunum þeirra. Eg gat ekkert notað annað en likamann og hvitu fötin fyrir mvndina. Andlitin eru svo sviplaus. En sá munur eða á ítölsku börnunum, þar sem himinn og hel sýnast skina út úr augnaráðinu. Hvernig þessu víkur við? Eg veit ekki hvort nokkur sál er í þeim, eða hvort þau hafa látið hana fyrir nokkra skildinga, til þess að kaupa sér góðgæti fyrir. ítölsku börnin hafa svip, en þessi engan. Er það af því, hvað þjóð vor hefir liðið mikið, að það sé komið inn i blóðið? Eða er það af þvi, að ítölsku mæðurnar raula ennþá við vöggurnar hendingar úr Tasso eða Metastasio? Ensku mæðurnar raula áreiðanlega ekki hendingar eftir Shakespeare eða Herrick við vöggur þessara sviplausu, rauðkinnóttu, Ijóshærðu barnunga. Fyrir skömmu las eg nokkur itölsk kvæði á frönsku fyrir greifinnunni og vinkonum hennar. Þýðingin var ekki góð, en samt var eins og þær yrðu töluvert snortnar af fegurð ljóðanna og krafti. Þegar eg les fyrir þær, sit eg við einn af þessum stóru gluggum á wfangelsinu mínu«, sem þær svo kalla. Fyrir utan gluggann blasa við engi og skógar, en kring um mig sitja þessar friðu konur. Þá hlýt eg að líta út eins og eg væri einhver sagnaþulurinn i Dekameron, og gamla amman er víst ekki mjög glöð yfir þessu. En hún ræður ekki við neitt. Greifinnan er sinn eigin húsbóndi, því að hún er fullveðja, og þarf því engum að lúta. Eg er hræddur um að hún hafi altaf haft of mikið sjálfræði. Hún heimtar oft það, sem ómögulegt er að veita henni, og er stundum bæði ströng og kenjótt. Eg held samt að hún sé vel innrætt að eðlisfari, en þessi lífsskilyrði, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.