Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 40
104 ÞRJÚ SMÁKVÆÐI IEIMREIÐin; túniö á Reynistað. Par á meðal var Þorleifur bróðir Jóns. Á Reynistað var pá stödd göngukona. Pegar hún fór, lá leið hennar skamt frá sláttumönnunum. Kallar Porleifur pá til hennar í gáska: »Voru peir ekki farnir á Hafnahvalinn?«, peir, sem hann til tekur. »Hefir par rekið hval?« spyr kerling. »Jú, par hefir rekið hval«, svarar Porleifur. Kerling fer nú sem leið liggur inn i Skagafjörð. Petta var snemma dágs. Pegar leið á daginn, sáu peir á Reynistað, að lestir voru á ferð út Skagafjörðinn. Skildu peir ekkert i pvi, hvernig á pví stæði. Maður einn kom frá lest- unum heim að Reynistað. Spurðu peir hann, hvernig stæði á pessum lestum. Spurði pá maðurinn, hvort peir hefðu ekki heyrt um hvalrekann á Höfnum, »hún«, sem hann til nefndi, hafi sagt pað. Pá muna peir eftir gaspri Porleifs, og pótti peim ver en miður, að petta skyldi hljótast af pví. Maðurinn fer samstundis og snýr aftur lestunum. Seinna fréttu peir, að kerling hefði farið bæ frá bæ með hvalfréttirnar. •Jón Bjarnason var kynsæll maður, og eru allir afkomendur hans merkisfólk, að pví leyti, sem mér er kunnugt. Eru flestir hér vestra, en sumir komnir til Ameríku. Þrjú smákvæði. Eftir Sigurð Grimsson. Ljósið er á þrotum. Ljósið er á þrotum og liðið er á nótt og Ijóðið mitt í brotum. Mig langar til að vaka’, en það líður alt svo fljótt; læðast um mig skuggarnir svo raunalega hljótt. En sárast er að ljóð mitt skuli liggja i brotum og ljósið vera á þrotum. Ljósið er á þrotum og liðið er á nótt og ljóðið mitt í brotum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.