Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 17
EIMREIÐIN ] VOKUDRAUMUK 81 Ó, vertu nú hraðflejTgur, hugur minn, heim í iðgræna dali . — þangað sem fossarnir falla. — Margt blundar — margt blundar í blámóðu fjalla. Og hugurinn þýtur um himininn hratt yflr ránarsali — og heim í iðgræna dali. Þó eg sé stundum hálfdapur í lund, þá er eg altaf gagntekinn af undarlegri gleðihlýju. Og þá er heimþrá bægir huga mínum frá að veita því eftirtekt, sem um- horfs er, geng eg í dvala, og reika þá oftast út fyrir borg- ina, og nem staðar þar sem þögn og friður ríkir. Þar gleymi eg stað og stundu — en stari — og stari. — — Eg sé land rísa úr hafinu! — — Eg er dalabarn og reika um bernskustöðvar mínar. Eg er smali og hleyp léttklæddur um fjallahlíðarnar. Heilög gleðitilfinning gagntekur mig. Sama tilfinning og gagntók mig, er eg var barn að aldri, í hvert sinn er eg gekk í guðshús. — Þey! Þey! Pað dunar i djúpinu. Eg finn landskjálftakippi og sé «ldbjarma gnæfa við himin. Eg sé dökka, úfna ösku- og gufubólstra myndast og hverfa, og er degi hallar, sé eg óteljandi rafmagnsleiftur loga yfir eldinum. Eg sé glóandi hraun renna yfir skrúðgrænar grundir, — bændur þögula og kvíðafulla. Öll starfandi öfl heyja jafnvægisbaráttu. Dunurnar deyja út. Roðinn hverfur af himni. Askan fellur og bjartur dagur birtist á ný, — en útsýni yfir landið er ömurlegt. Þey! Þey! Enn heyri eg dunur. Þær berast til mín með norðan- stórhríðinni, sem er stæld frosti. — Ótti grípur mig. — Þessi niður er forboði feigðar og harðæris. — Hafísinn 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.