Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 6
70 GUÐMUNDUR MAGNÚSSON [EIMREIÐIN í prentsmiðjunni Gutenberg, en nokkuð skemur en aðrir, eða frá kl. 9—4 á daginn. Skömmu eftir að eg kom heim, kl. 7 á kvöldin, tók hann til að leika á orgel sitt dálitla stund; eftir það gekk hann oftast út með konu sinni og kjördóttur, og til hvilu mun hann hafa gengið um kl. 10 á kveldin, þegar ekki voru gestir hjá honum fram yfir þann tíma. Og á morgnana fór hann rakleitt til vinnu í prentsmiðjunni. Starfstíminn mun því aðallega hafa verið frá kl. 4—7 á daginn. En aldrei hitti maður þó svo á Guðmund, að hann hefði ekki tíma til hvers sem var. Hann orkti ógrynnin öll af erfiljóðum og öðrum tækifæris- kvæðum, skrifaði greinar í blöð og tímarit o. s. frv.------- — Og svo kom hörmungin mikla yfir Reykjavík, inflúensan, í nóvember síðastliðnum. Alt í dái. Umferð engin nema nokkrar bifreiðar með lækna eða lik eða sjúkling með lífsaflið á þrotum, sem komast átti inn á eitthvert sjúkraskýlið. Og fréttirnar á morgni hverjum, hjá þeim fáu, sem maður hitti. Sinnið var sem hjúpað móðu, sorgarmóðu, sem aldrei ætlaði að létta, þótt ekki væri höggvið í manns eigin knérunn. Þessi, þessi og þessi dáinn. Og einn daginn var Guðmundur Magnússon meðal nafnanna. Það hafa margir orðið til að ráðast á Guðmund Magn- ússon, þó að hann hafi, mér vitanlega, aldrei ráðist á neinn að fyrrabragði. Ég ætla -ekki að fara að hefja skáldskap hans til skýjanca, en hitt verður ekki hrakið, að með Guðmundi Magnússyni er fallinn í valinn einn af merkustu mönnum íslensku þjóðarinnar. A. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.