Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 42
106 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [eimreiðix í svörtu höllinni heima er hrörlegt og dauða-kalt, en samt er mér sem eg þekki þar i þögninni líf mitt alt. f svörtu höllinni heima er húmið í hverri gátt. Hjá sorgunum mínum sit eg þar og syng við þær ofurlágt. Töfratrú og galdraofsóknir. Eftir Magnús Jónsson. III. Sögulegt yfirlit um miðaldir. Galdrahamarinn. Af þeim þrem höfuðflokkum töfranna á miðöldunum, sem áður eru nefndir, er það eiginlega að eins einn, sem rætt verður um í þessari grein, en það eru töfrar alþýðunnar. Það er alþýðlega töfratrúin, sem kemur fram í göldrunum, og hrikaleikur galdraofsóknanna er ekki annað en barátta milli hennar og kirkjulegu töfranna. Það er barátta milli hvítra og svartra töfra. í rauninni eru allar þessar tegundir töfra nauðalíkar, eins og eðlilegt er, þar sem alt er sprottið upp af sömu rótinni. Það er sama trúin á það, að unt sé að komast í dularfult samband við andlegan heim og draga þaðan kraft til máttarverka, sem klæðisl svo mismunandi bún- ingi. Þar sem tvíveldisskoðun ríkir í trúarbrögðunum, kemur ávalt munurinn á hvítum og svörtum töfrum, þvi að þá er ávalt unt að leita þessarar yfirnáttúrlegu hjálpar hjá öndum af báðum flokkum. Kirkjan leitaði hjálpar- innar hjá guði og helgum mönnum og heilögum englum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.