Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 36
100 ÚR MINNISBLÖÐUM [EIMREIÐIM var sjónlaus á öðru auga, kallaði kammeráðið hann manninn með landsynningsaugað. — Eitt sinn kom Jón að Skarði til kammeráðsins. Hafði kammeráðið ópolandi kveisu í öðru auga. Spyr pá Jón, mjög alvarlega: »Á hvaða átt er hann nú í auganu á yður, herra kammeráð?« »Jú, eiginlega, farið pér bölvaðir«, svaraði kammeráðið, en máltak hans hafði oft verið: »Jú eiginlega«. Á peim árum, er Vigfús sýslumaður Thorarensen var sýslum. i Strandasýslu, var Jón staddur á uppboði, er sýslumaður hélt. Hafði sýslum. verið hreifur af víni, sló sér eitthvað sjálfum og kallaði til skrifarans: »Contant«, ásamt verðinu. Spyr pá Jón: »Hvaða maður er pessi »Contant«?« Sýslumaður spyr á móti: »En hver er pessi gaur?« Skiftust peir á nokkrum hnýfilyrðum og nefndi Jón sýslumann durg. — Um pað var kveðið: Víxl á aurum vekur tal. Vex af maurum urgur. Komust paurar kaups i sal: Contant, Gaur og Durgur. Ekki veit eg hvort Jón hefir orkt vísuna, pó mér pyki pað líklegt, pví mér er kunnugt, að hann var hagorður. Margir sóttu ráð til Jóns og álitu hann málagarp, enda lét hann ekki sitt eftir liggja, að fylgja fast fram málum sínum, og nágrannar hans munu hafa hliðrað sér hjá að troða illsakir við hann. Sá eg vott pess, er hann bjó á Óspakseyri. Svo stóð á, að haust eilt gisti Jón á Kjörseyri, ásamt fieirum sveitungum sinum, er voru að fara lestaferð inn að Borðeyri. Voru peir með marga hesta hver, en Jón aðeins með 2, annan til reiðar, en hinn undir böggum. Um nóttina höfðu hestar Bitru-manna leitað í áttina út með Hrútafirði. Um morguninn fóru peir allir að leita að hestum sinum, nema Jón. Taldi hann pað vist, að peir létu sína hesta fylgjast með. Þegar löng stund var liðin frá pvi peir fóru af stað i hrossaleitina, gekk eg með Jóni út fyrir bæinn, til pess að vita hvort við sæjum til mannanna koma með hestana. Komu peir pá með alla hestana, nema pá tvo, er Jón átti. Spurði hann pá, hvað peirra hestar hefðu verið komnir langt. Sögðu peir honum pað, og héldu jafnvel, að hans hestar hefðu verið komnir lengra- Reiddist pá Jón og mælti: »Og pið snéruð aftur, án pess að gæta að mínum hestum. Andsk. af pví að eg geri annað en stefni ykkur«. Þá fóru peir að afsaka sig á alla vegu,.og eg sá ekki betur en að sumir peirra yrðu verulega hræddir. Jón var fljótlyndur og óvæginn, ef pví var að skifta, en líka einkar sáttfús og drenglyndur. Við vorum góðir kunningjar alla tíð, en oft reiddist hann við mig af litlu, og pað bætti ekki um, að ég gat pá sjaldan varist hlátri. Það stóð pó sjaldnast nema augnablik, pó okkur bæri eitthvað á milli, sem eins oft var mín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.