Alþýðublaðið - 13.02.1965, Page 16

Alþýðublaðið - 13.02.1965, Page 16
 45. árg. — laugardagur 13. febrúar 1965 — 36. tbl. Norðanhlaupið bægði ísnum frá Meðal þeirra, sem komu með flugrvélinni, er flutti finusku og norsku fulltrúana á þing Norðurlanda- ráðs, var frú T. L. Leivo-Larsson, sendiherra Finna á íslandi. Hér er frúin í fylgd með Eggert Kristjánssyni, stórkaupmanni, en liann er aðalræðismaður Finna á Islandi. ’mMMmiMMWWWWW********—********** Báts með tveimur mönnum er saknað Reykjavík, 12. febr. — GO. LÍTILL fiskibátur með tveimur bræðrum um borð er týndur á • svæðinu frá ísafirði suður fyrir Vestfirði. Báturinn, sem heitir Walborg GK 243, er 7-8 tonn, frambyggður en dekklaus. Hann ,par á leiðinni frá Isafirði til Grindavíkur og fór frá fyrrnefnda .staðnum milli klukkan 6-7 í morg un. Ekkert hefur heyrzt til báts- íns síðan eða til hans spurzt. Báturinn var upphaflega á leið frá Hvammstanga, en beið veðurs fi ísafirði. í gærmorgun, þegar ■liann fór þaðan, mun hafa verið sæmilegasta veður og ákveðið *hafði verið að þeir kæmu við á WWWWMWHVWWVWMW Patreksfirði, þar sem bróðir mann anna tveggja ætlaði að hafa tal af þeim. Aldrei heyrðist neitt til bátsins á Patreksfirði, en um kl. 4 í gærdag héldu menn á Hellis- sandi að þeir hefðu heyrt hann kalla Patreksfjörð upp. Klukkan um 7 í gærkvöldi skall á ofsa- legt norðanveður úti fyrir Vest- fjörðum, með snjókomu og frosti. Þegar báturinn hafði hvergi komið fram í morgun og ekkert til hans frézt, var lýst eftir hon- um af Slysavarnafélaginu. í dag hafa tvö varðskip og vélskipið Pétur Thorsteinsson leitað á öllu því svæði, sem til greina getur komið að báturinn hafi farið um og strandferðaskipið Hekla, sem Framh. á 4. síðu. SKIPSKEÐJU STOLIÐ ! Gott síma- samband Reykjavík, 12. febrúar. — OTJ. SAMBAND við hin Norffurlönd- ,ín ætti aff vera ágætt meöan á Iþingi Norðurlandaráðs stendur. tff NTB frétt segir, aff einhver vandræði hafi veriff meff síma- samband milli íslands og hinna Worffurlandanna, og væru frétta- itnenn uggandi út af því. Alþýffu- ’blaffið snéri sér til Gunnlaugs Briem póst- og símamálastjóra, t*E kvaff hann ástæðulaust með öllu aff hafa áhyggjur. Þaff væri löngu búiff aff koma símasam- bandinu í lag, og auk þess hefffu veriff lagðar aukalínur, 4 fyrir ■talsamband, og 3 fyrir fjarritara. Reykjavík, 12. febrúar. ÓTJ. STÓRRI og mikilli skipskeðju var stoliff úr geymsluskúr á Öskjuhlíffinni í gær effa fyrradag. Keffjuna átti maffur nokkur, sem hafffi Iiaft hana þar í geymslu í nokkur ár. Nýlega ákvað hann aff selja hana, og fór verkstjóri þess fyrirtækis sem ætlaði aff kaupa haua, og skoffaffi gripinn. Kaupin voru ákveffin, en þegar svo átti að sækja keðjuna, var hún horfin. Sá, sem hafði hana á brott með sér hefur verið nokkuð bíræfinn, því að keðjan var svo þung, að kranabíl hefur þurft til að lyfta henni, og vörubíl til að aka á brott. Liggur í augum uppi, að slíkt verður ekki gert með mik- illi leynd. En einhver virðist hafa kært sig kollóttan um það. Þeir, sem kynnu að hafa orðið einhvers varir í sambandi við mál þetta, eru beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna. Reykjavík, 12. febr. — GO. Norffaustanrokiff, sem gekk yfir landið í nótt, virðist hafa hrakið ísinn frá landinu aftur, en hann var orffinn landfastur um allar Hornstrandir. Esja fór frá ísa- firffi í morgun, þegar tók aff rofa í hríffina og mun henni hafa gengið sæmilega norffur og austur um. Hekla fór frá ísafirði í gær- kvöldi og er ekki vitaff annað, en henni hafi gengiff áfallalaust. — Skömmu eftir hádegið var hún aff leggja af staff frá Patreksfirffi á- leiffis til Reykjavíkur. Síðdegis í dag hafði Veðurstof- an í Reykjavík fengið eftirfarandi upplýsingar um íslnn fyrir vestan: Frá Galtarvita kl. 11 árd. ís- hröngl á siglingaleið og íshroði á fjörum. Frá togaranum Narfa kl. 11,08 út af Kögri á leið suður. Séð ísjaka á stangli. Kl. 11,55: Stadd- ir 4 mílur út af Straumnesi. Þar talsvert íshrafl. Kl. 12,25: Út af Djúpi: Fórum eina sjómílu undan Straumnesi og Rit. Talsvert ís- hrafl frá Straumnesi að Rit, en greiðfært í björtu. Kl. 13:45 ís- laust frá Rit að Barða. Fórum eina mílu undan Galtarvita. Sáum engan ís á þeim slóðum. Kl. 14,30 Fórum gegnum íshrafl 4 mílur út af Dýrafirði. Vel greiðfært. Greinilegt er því að ísinn hef- ur gliðnað og rekið undan norð- austan áttinni í nótt. í dag var enn mikið storm- veður um allt land. Klukkan 2 voru 10 vindstig í Hornafirði og Framh. á 13. síðu. Maður drukknar í Reykjavíkurhöfn Reykjavik, 12. febr. — EG. MAÐUR drukknaði viff Faxagarff í Reykjavikurhöfn í kvöld, er hann féll milli skips og bryggju. Var hér um aff ræða skipverja af togaranum Sigurffi, sem nýkominn var frá Þýzkalandi. Síðasiliðinn þriðjudag drukknaffi maður meff sama hætti í Reykjavíkurhöfn. Slys þetta vildi til um kl. 21,40 í kvöld. Togarinn Sigurður var Hýkominn úr söluferð frá Þýzka- landi og lá við Faxagarð. Einn skipverja, miðaldra maður hafði farið í land, en var á leið um borð aftur, er hann féll milli skips og bryggju. Mikið frost var Strandaði framan við „Ríkið ii Seyðisfirffi, 12. febr. GB-GO. BREZKI togarinn St; Winstan strandaði á leirunum' í Seyffis- fjarffarbotni í morgun og hefur ekki náðst út í dag, þrátt fyrir aff annar brezkur togari reyndi aff draga hann á flot í morgun. Veffur er vont á Seyffisfirffi, hef- ur þó hcldur Iægt meff kvöldinu. Spáff er roki og stórhríð í nótt. Mannskapurinn hélt kyrru fyr- ir um borð í togaranum, enda er honum engin hætta búin. Botn- lag er þama sandur eða leir og sjónarvottar segja, að togarinn hallist varla. Strandstaðurinn er beint fram undan Áfengisverzlun ríkisins. //' St. Winstan er 564 tonn, smíð- aður árið 1937 í Beverley. Hann leitaði hafnar á Seyðisfirði vegna vélarbilunar. Veðurhæð var mikil í nótt og í dag, og bar nokkuð á að járn losnaði af húsum, en meiriháttar skemmdir hafa ekki orðið. og bæði stiginn og skipshliðin klökuð. Skipverjar á Sigurði náðu til hans svo til strax, og er lög- reglan kom á vettvang náðist mað urinn upp. Lífgunartilraunir voru þá þegar hafnar og þeim haldið áfram á leiðinni á Slysavarðstof- una, en þær báru ekki árangur. WWMWMWMMWWWMWW Kosning hjá BSRB Stjórn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja minnir ríkisstarfsmenn á allsherjar- atkvæðagreiðslu um uppsögn kjarasamninga í dag kl. 2-10 Kjörstaður fyrir Reykja- vík, Kópavog og Seltjarnar- nes er í gagnfræðaskólanum við Vonarstræti (gamla Iðn- skólanum). Sjá nánar auglýsingu frá yfirkjörstjórn BSRB í dag- blöðunum í dag, laugardag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.