Tölvumál - 01.11.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.11.1986, Blaðsíða 1
MEÐAL EFNIS: ER EKKI KOMIMN TÍMI TIL AÐ TENGJAST? Skýrslutæknifélagið boðar til ráðstefnu 5. desember n.k. Dagskrá hennar er að megninu til tviskipt. Annarsvegar verða erindi um almenn gagnanet, X.25 og simamál, hinsvegar um svæðisbundin smátölvunet. í lok ráðstefnunnar verður boðið upp á veitingar, þar sem mönnum gefst kostur að hittast og ræða saman óformlega. Sjá bls. 6 og 7. TELEXBYLTING Hafin hefur verið sala á mjög athyglis- verðum búnaði, sem gerir mönnum kleift að tengjast telexneti eins og um venju- legt telextæki væri að ræða, en kerfið er fáanlegt fyrir ýmsar tegundir tölva. Sjá bls. 11.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.