Tölvumál - 01.11.1986, Síða 1

Tölvumál - 01.11.1986, Síða 1
MEÐAL EFNIS: ER EKKI KOMIMN TÍMI TIL AÐ TENGJAST? Skýrslutæknifélagið boðar til ráðstefnu 5. desember n.k. Dagskrá hennar er að megninu til tviskipt. Annarsvegar verða erindi um almenn gagnanet, X.25 og simamál, hinsvegar um svæðisbundin smátölvunet. í lok ráðstefnunnar verður boðið upp á veitingar, þar sem mönnum gefst kostur að hittast og ræða saman óformlega. Sjá bls. 6 og 7. TELEXBYLTING Hafin hefur verið sala á mjög athyglis- verðum búnaði, sem gerir mönnum kleift að tengjast telexneti eins og um venju- legt telextæki væri að ræða, en kerfið er fáanlegt fyrir ýmsar tegundir tölva. Sjá bls. 11.

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.