Tölvumál - 01.11.1986, Side 16

Tölvumál - 01.11.1986, Side 16
tölva. Datapoint, Computervision og Control Data njóta þessa vafasaxna heiðurs. Á meðal þeirra tiu fyrirtækja, sem uku hagnað sinn mest á milli áranna 1984 og 1985 var enginn tölvuframleiðandi. Á lista þeirra tiu, sem urðu að þola mesta minnkun hagnaðar eru hins vegar tveir kunningjar. Intel er næstlélegast hvað þetta áhrærir og Wang Labratories er i fjórða sæti. Þessi upptalning bendir til þess að árið 1985 hafi þegar á heildina er litið verið tölvuframleiðendum og öðrum fyrirtækjum i upp- lýsingaiðnaði óhagstætt. Stóru fyrirtækin, sem hafa tryggt stöðu sina á markaðinum sýna þokkalega afkomu en mörg hinna nýrri hafa þó vissulega slæma daga. Nokkur af "gömlu" fyrirtækjunum hafa orðið að þola mótlæti. Control Data og Wang Laboratories eru dæmi um það. Til að undirstrika slæma afkomu ársins eru sjö tölvuframleiðendur á meðal þeirra 50 fyrirtækja á FORTUNE 500, sem töpuðu mest árið 1985. Til fróðleiks eru hér á eftir talin upp tiu hæstu fyrirtækin á FORTUNE 50 og TOP 1000 listinn. FORTUNE 500: Velta Eignir Hagnaður 1. (2) General Motors 3.950 2.620 1.640 2. (1) Exxon 3.550 2.840 2.000 3. (3) Mobil 2.290 1.710 430 4. (4) Ford Motor 2.165 1.300 1.031 5. (6) IBM 2.050 2.160 2.690 6. (5) Texaco 1.900 1.550 510 7. (11) Chevron 1.710 1.550 630 8. (8) AT&T (Bell) 1.431 1.660 640 9. (7) du Pont 1.210 1.030 460 10. (9) General Electric 1.160 1.080 960 16

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.