Tölvumál - 01.10.1988, Page 17

Tölvumál - 01.10.1988, Page 17
hvernig hinir ýmsu þættir eru metnir. Tölvusalarnir mæla af þeim sökum með ýmsum ólíkum aðferðum við matið. Þegar mjög ólíkir valkostir eru bornir saman getur það skipt sköpum hvernig staðið er að hag- kvæmnismati. Það er löngu tímabært að aðferðir við að meta stofnkostnað og rekstrarkostnað tölvukerfa séu endurskoðaðar og samræmdar. Það er ekki síst hagsmunamál opinberra aðila og stórra fyrirtækja að beitt sé samræmdum þekktum reglum. Á vegum Fjárlaga og Hagsýslustofnunar hefur verið unnið að því að samræma aðferðir við mat á stofnkostnaði og rekstrarkostnaði upplýsingakerfa. Þær hugleiðingar sem hér hafa verið settar fram byggjast að mestu á úrdrætti úr kafla um mat á stofnkostnaði við upplýsingakerfi í Handbók Ráðgjafanefndar ríkisins um upplýsinga- og tölvumál (RUT), sem nýlega kom út í 1. útgáfu.-si 17 TÖLVUMAL

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.