Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1997, Blaðsíða 4

Tölvumál - 01.06.1997, Blaðsíða 4
Dagbók Júní 29/6 - 1/7 Nordunet ‘97 Háskólabíó, Reykjavík Ráðstefna um norrænt Internetsamstarf. Sjá nánar: www.isnet.is/ nordunet97 10-13/8 Osló, Noregur ICTE Ráðstefna um tækni og menntun 14th International Conference on Technology and Education September Haustráðstefna Skýrslutæknifélags íslands SkýrsIutæknifélag íslands Skýrslutæknifélag íslands er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýsingatækni. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur og félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Félagsaðild er tvennskonar; aðild gegnum fyrirtæki og einstaklingsaðild. Nemendur í tölvunarfræðum við Háskóla íslands og Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands eru á aukafélagaskrá. Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá fyrirtæki, hálft fyrir annan og fjórðungsgjald fyrir hvern félaga umfram tvo frá sama fyrirtæki. Einstaklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld 1997 eru: Fullt gjald kr. 13.500, hálft gjald kr. 6.750 og fjórðungsgjald kr. 3.375. Aðild er öllum heimil. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands 1997: Haukur Oddsson, formaður Douglas A. Brotchie, varaformaður Hulda Guðmundsdóttir, ritari Laufey Erla Jóhannesdóttir, gjaldkeri Heimir Sigurðsson, meðstjórnandi Óskar B. Hauksson, meðstjórnandi Eggert Ólafsson, varamaður Gunnar Sigurðsson, varamaður Ritstjóri: Gísli R. Ragnarsson Siðanefnd: Erla S. Árnadóttir, formaður Gunnar Linnet Snorri Agnarsson Sigurjón Pétursson, varamaður Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir, formaður Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Örn Kaldalóns Tölvunefnd, fulitrúi SÍ: HaukurOddsson Guðbjörg Sigurðardóttir, til vara Fagráð í upplýsingatækni, fulltrúi SÍ: Halldór Kristjánsson Eggert Ólafsson, til vara Skrifstofa SÍ: Barónsstíg 5, 2. hæð Sími 551 8820, bréfsími 562 7767 Netfang sky@skima.is Heimasíða http://www.skima.is/sky/ Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir 4 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.