Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1997, Blaðsíða 6

Tölvumál - 01.06.1997, Blaðsíða 6
T O L V U M Á L HP Unix vélar - Inn í nýja öld Eftir Sburð Qn Gunnasson Tilgangurþessarar greinar er aðfjalla umþróun PA-RISC örgjörv- ans sem knýr allar Unix tölvurfrá Hewlett-Packard svo og hvert slefnir með framtíðarþróun örgjörvans. Einnig verður fjallað um þróun stýrikerfa á HP Unix miðlurum og vinnustöðvum. PA-RISC örgjörvinn HP kynnti fyrstu PA-RISC tölvuna, módel 840 miðlarann árið 1986 en síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. PA-RISC hefur verið í stöðugri þróun í gegnum árin en í kjölfar fyrstu PA-RISC örgjörvanna kom PA-7100 ör- gjörvinn. Þessi örgjörvi gat fram- kvæmt 2 aðgerðir á klukkupúls, eina heiltölu- og eina rauntölu- aðgerð, sem gerði hann að fyrsta „superscalar“ PA-RISC örgjörv- anum. Næsti örgjörvi þar á eftir var PA-7200, sem gerður var fyrir afkastamiklar stórtölvur frá HP. Samhliða því var kynntur til sög- unnar 7100LC örgjörvinn sem var sá fyrsti í nýrri ódýrri örgjörvalínu Þróun PA-RISC og HP-UX Áfram 11.0 10.30 10.20 128GB netskrar "Kernel threads" "Open PCI" I.Oo.s.frv 10.01 10.10 JFS&OnlineJFS Mem paae de-alloc 128GB skráarkerfi 3.75GB RAM PA-8000 stuðningur 128GB skrár 2milljarðar notenda 64-bit stuðningur að fullu 16GB RAM 32/B4-bít forrit samtímis SPEC2020 Næsta kynslóð UNIX víðmóts Næsta kynslóð UNIX Merced stuðningur !DA IHEWLETT* PACKARQ 1986 -1994 '95 '96 PA-RISC Þróunin NS PA-7200 PA-7200XC Samhæfni örgjörva (Öll forrítkeyra án endurþýóingarj 6 - JÚNÍ1997

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.