Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1997, Síða 7

Tölvumál - 01.06.1997, Síða 7
T O L V U M Á L D-370 Miötölva • 1-2 PA-8000 160MHz örgjörvar • 5 stk 2-9 GB FiAJD innbyggðir "hot swap" diskar • 1,5GB hámarksminni • Uppfæranleg í framtíöar örgjörva meö útskiptingu á örgjörvaboröi • Allt að 5 TB utanáliggjandi diskar • Allt aö 320 MB/s l/O afköst • 5822 TPC-C K-460 Miðtölva • 1-4 180MHz PA-8000 örgjörvar • 4 stk 24GB FWD innbyggðir diskar • 3.75 GB hámarksminni • Uppfæranleg í framtíöar örgjörva meö útskiptingu á örgjörvaborði • Allt að 8.3 TB utanáliggjandi diskar • Allt aö 288 MB/s l/O alköst • 14739 TPC-C frá HP og var hann ætlaður fyrir minni vinnustöðvar og netþjóna. PA-8000 Á síðasta ári kynnti HP nýja línu af PA-RISC örgjörvum, PA- 8xxx línuna. Fyrstu örgjörvarnir í þeirri línu kallast PA-8000 og eru þeir fyrstu 64-bita PA-RISC ör- gjörvarnir frá HP. Þessi örgjörva- lína byggir á eftirfarandi: vert er hversu góð nýtni er í PA- 8000 örtölvunni en 160 MHz útgáfa hans afkastar eins og +400MHz útgáfur örtölva keppi- nautanna. Afkastamælingar með SPEC- int95 og SPECfp95 sýna að PA- 8000 örgjörvinn er sá öflugasti á markaðnum í dag. Ef tekið er tillit til klukkutíðni örgjörvans, sem er í 160MHz og 180 MHz útgáfum, hefur hann töluvert forskot á keppinautana. • Fullkomin 64 bita uppbygging • Fjölörgjörva uppbygging • Öflugur stuðningur við margmiðlun, s.s. mpeg-2 • 4 samtímaaðgerðir • 10 reikni verk í örgj örva PA-8000 er notaður í Unix vél- ar af öllum stærðum frá HP, allt TPC-C mælingar á miðtölvum sem byggja á PA-8000 örgjörv- anum sýna einnig háar afkastatölur (sjá mynd 1). Þessar nýju vélar hafa hlotið góðar viðtökur á íslenska mark- aðnum og í dag eru tugir vinnu- stöðva og miðtölva með þessum nýja örgjörva í notkun á íslandi. í Örgjörvi SPECint95 SPECfp95 160 MHz PA-8000 örgjörvi 10.4 15.0 180 MHz PA-8000 örgjörvi 11.8 20.2 frá litlum eins örgjörva vinnu- stöðvum og miðtölvum, upp í fjöl- örgjörva miðtölvur með tugum eða hundruðum örgjörva. Eftirtektar- maí verður kynnt ný kynslóð af þessum örgjörva, sem nefnist PA- 8200. Munurinn á PA-8000 og PA- 8200 felst fyrst og fremst í tiftíðninni (220 MHz), en einnig eru breytingar á örgjörvanum sem leiða til mun meiri afkastaaukn- ingar en sem nemur tiftíðninni. í lok þessa árs mun Hewlett- Packard svo væntanlega kynna til sögunnar PA-8500 örgjörvann sem þrefaldar afköst núverandi PA- 8000 180 MHz örgjörvans, en PA- 8500 örgjörvinn mun að líkindum verða síðasti örgjörvinn í 8xxx línunni. Á íslenska markaðnum bjóða Opin kerfi hf. HP miðlara af D og K gerðum. Þessir miðlarar nýta hvort heldur sem er PA-7xxx eða PA-8xxx örgjörvana og spanna þar með nánast allt svið notkunarþarfa íslenskra fyrirtækja. Vélamar hafa t.d. verið nýttar sem stýritölvur í flæðilínum, vefþjónai' eða miðein- ingar upplýsingakerfa stórra fyrirtækja og þá gjarnan í umhverfi þar sem mikils rekstaröryggis er krafist („High Availability Clus- ter“). Á ferð inn í nýja öld Til að tryggja sterka stöðu sína á tölvumarkaðnum á leið inn í nýja JÚNÍ1997 -7

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.