Tölvumál - 01.02.2000, Page 15

Tölvumál - 01.02.2000, Page 15
WAP meira en flestir hafa fyrir borðtölvuna sína í dag hvort sem er á vinnustað eða heima við. 3G er samnefnari fyrir næstu kynslóð af farsímum. í þeini kynslóð verður UMTS (Universal Mobile Telecommunications System) sem er hluti af sýn ITU (International Telecommunication Union) sem kallast IMT-2000. Waporizer mun fylgja þessari þróun og nýta sér þá tækni sem er í boði á hverri stundu. Þannig verður hægt að bjóða ákveðnar síður út frá auðkenni notandans (símanúmeri) eða staðsetningu og einnig ýta ei'ni til notenda. Sú þróun sem á sér stað í farsímum með tilkomu WAP býður upp á marga nýja möguleika í samskiptum fólks og tækja. Nánari upplýsingar um Dímon og Wa- porizer má fmna á http://www.dimon.is. Áhugaverðir tenglar http://www.wapforum.org http://www.umts-forum.org http://www.nokia.com http://www.ericsson.com http://www.umts-forum.org http://www.gsmworld.com Guðmundur Hafsteinsson er starfsmaður hjá Dímon-hugbúnaðarhúsi ehf. Öll vitum við að tíminn er peningar I erli og hraða nútímans þar sem tíminn er dýrmætur er æ meiri þörfá að leggja áherslu á skipulagningu og góðan undirbúning verkefna. Pað á ekki síst við um fundi og ráðstefnur þar sem árangur veltur á undirbúningi og markvissum vinnubrögðum. Minnstu smáatriði sem aflaga fara eða gleymastgeta valdið ómældum óþægindum og vandræðalegum uppákomum. Takist hins vegar vel til og sévandað til skipulagningarinnar má vænta þess að útkoman verðigóð og fundargestir haldi ánægðir til síns heima. Við hjá Ráðstefnum og fundum veitum sérhæfða þjónustu við skipulagningu og framkvæmd hvers kyns funda og ráðstefna, smárra jafntsem stórra. Við leggjum metnað okkarí fagmannleg vinnubrögð og lipra og skjóta þjónustu. Á undanförnum tíu árum höfum við séð um að halda fjölmarga fundi og ráðstefnur m.a. læknaráðstefnur og ráðstefnur fyrirýmis erlend stórfyrirtæki svo sem IBM, Tord, Wella og fjölda lyfjafyrirtækja. Ráöstcfnur ojjjfundir ehf Icelcmd Inccntivcs Inc reynsla Hamraborg 1-3 • 1200 Kópavogur • Sími 554 1400 • Fax 554 1472 • Netfang: matthias@iii.is Tölvumál 15

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.