Tölvumál - 01.02.2000, Qupperneq 17

Tölvumál - 01.02.2000, Qupperneq 17
Verkefnastjórnun 1 þátttakendur smám saman að færa sig af þessi rit sýna verkþættina og verkefnis- strategíska planinu og á það taktíska. Það framvinduna á myndrænan hátt. er að segja, frá því að ákveða réttu hlutina til að gera hlutina rétt. Utfærsla verkefnis- Gerð aðfangaáætlunar markmiða er vandasamt verk. Öll Hvað þurfum við af þekkingu, fólki, markmiðin verða að uppfylla eftirfarandi tækjurn, efnum, aðstöðu og ekki síst Stefnuyfirlýsing skilyrði og vera: fjármagni! Þessi áætlun er vitanlega verkefnisins segir fyrir • Sértæk nátengd tíma- og vinnuáætluninni. hvern við erum að • Mælanleg vinna, hvert við • Framkvæmanleg Ábyrgð og forræði ætlum og hvernig við • Raunhæf Hverjir bera ábyrgð á hverju. Ef verk- komumst þangað • Tímasett þáttur hefur engan ábyrgðarmann þá má ganga að því sem vísu að hann fari Ákveða vörður, skil á niðurstöður og úrskeiðis. Fé án hirðis ávaxtar sig ekki. skýrslur Annað mikilvægt er að þeim sem er Varða (milestone) er það nel'nt þegar falin ábyrgð sé einnig falið fon-æði og áfangaskil eru í verkefninu. Dæmigerðar traust. Allt of oft gerist það að einhverjum vörður í hugbúnaðarverkefnum eru er falið verkefni án þess að fá nauðsynlegt „þarfagreiningu lokið,“ eða „prófunum forræði til að leysa það. Það er eins og að lokið“ o.s.frv. Við hverja vörðu þarf að fá skipstjóra skip en en láta kokkinn ráða skila skýrslu um árangurinn og fyrirfram hvar er kastað. verður að ákveða hvernig þær eru úr garði Við hverja vörðu þarf gerðar. Áhættugreining að skila skýrslu um Hvað getur farið úrskeiðis, hverjar eru árangurinn og fyrir- Skilyrði um áfangalok líkurnar á að það gerist og hverjar eru fram verður að Hvaða niðurstöður þurfa að liggja fyrir til afleiðingarnar ef að gerist. Verkefnis- ákveða hvernig þær að áfanga teljist lokið. stjórinn má aldrei gleyma lögmáli eru úr garði gerðar Murphy’s sem segir að ef eitlhvað geti Niðurbrot í verkþætti larið úrskeiðis þá gerisl það - á versta Hvaða aðgerðir eru í hverjum áfanga til að tíma! ná fram verkefnismarkmiðunum. Við brjótum verkefnið niður í verkþætti. Eftirlitskerfi verkþættina í undirverkþætti o.s.frv. þar til Hvaða eftirlit þarf að viðhafa þegar í við erum komin með vel stýranlegar framkvæmdina er komið. Hvaða þættir í einingar. Hvað þetta niðurbrot er um- verkefninu eru mikilvægastir og þurfa því fangsmikið er háð umfangi verkefnisins. sérstaka athygli? Því miður hefur enn Höfundur man eftir verkefni þar sem einn ekki, svo höfundur viti, verið gerð áætlun áfangi var brotinn í tuttugu lagskipta verk- sem hefur staðist að öllu leyti. Vísast Alla verkþætti skal og undirverkþætti. Þetta var raunar þýskur verður slík áætlun aldrei gerð. Þá er gott setja á tímaás og verkefnastjóri svo það er ekki að marka. að hafa orð Eisenhowers hershöfðingja tengja saman Venjulega duga tvö til sex lög til að brjóta um að áætlanir séu verðlausar en innbyrðis vörðu upp í verkþætti. áællunargerðin ómetanleg! Því þarf verkefnisstjórinn að koma sér upp Gerð tíma- og vinnuáætlunar eftirlitskerfi sem vaktar verkefnið og ber Alla verkþætti skal setja á tímaás og saman áætlunina og raunveruleikann. tengja saman innbyrðis. Hvenær á verk að Eftirlitskerfið er algjörlega háð því að hefjast hvenær á því að ljúka. Hvernig gerð hafi verið verkefnisáætlun og hún passar þetta við markmið verkefnisins. Ef sett fram á heilstæðan og skjalfestan hátt. verkefnið er að flytja inn jólatré dugir ekki Ef engin áætlun er til staðar þá er ekkert að sendingin komi í janúar. Ekki þýðir að til að hafa stjórn á. lara í viðtökuprófanir í júlí þegar notendur Að lokum er rétt að setja sig í spámann- kerfisins eru í fríi svo dæmi séu tekin. legu stellingarnar. Algengt er að setja tíma- og vinnuáætlun Verkefnisstjórnun verður sífellt upp á á Gantt-, PERT eða CPM-rit, en mikilvægari, enda stöðugt auknar kröfur Tölvumál 17

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.