Tölvumál - 01.02.2000, Side 27
Ráðstefnur & sýningar
Ráðstefnur og sýningar
Hér er listi Tölvumála yfir helstu ráðstefnur og
sýningar næstu 12-14 mánuði.
Einnig er listi yfir tilvísanir á vefsetur ráðstefnufyrir-
UT2000 - Virkjum Netið í námi
Ráðstefna á vegum menntamálaráðuneytisins umfjar-
vinnslu.
Tími: 3.-4. mars 2000.
Staður: Háskólinn í Reykjavík.
Tilvísun: http://www.mennt.is
COMMON Spring 2000 Conference
Ráðstefna, sýning og námskeið um IBM búnað og
lausnir.
Tími: 12.-17. mars 2000.
Staður: San Diego, Kalifornía, Bandaríkin.
Tilvísun: http://www.common.org/
Ráðstefna um Internettækni
Ráðstefna á vegum Skýrslutœknifélags Islands um
Internettœkni.
Tími: 30. mars 2000.
Staður: Reykjavík.
Tilvísun: http://www.sky.is
Gartner Group US Spring Symposium/ITxpo 2000
Arleg ráðstefna á vegum Gartner Group með áherslu á
stefnumótun í upplýsingatækni.
Tími: 10.-13. apríl 2000
Staður: San Diego, Kalifornía, Bandaríkin.
Tilvísun: http://gartner5.gartnerweb.com/symposi-
um/slatic/00/s_us/home.html
Networks3
Ráðstefna, sýning og námskeið í Evrópu á vegum 3Com
og 3Com User Group.
Tími: 10.-13. aprfl 2000.
Staður: Berlín, Þýskalandi.
Tilvísun: http://ug.3com.com
Konur og upplýsingatækni
Ráðstefna um konur og upplýsingatœkni. Samstarfs-
verkefni Skýrslutœknifélags Islands, Verkefnastjórn um
upplýsingatœkni, Félags tölvunarfrœðinga, Jafnréttis-
ráðs og Rannsóknastofu í kvennafrœðum.
tækja og annarra aðila þar sem eru upplýsingar um ráð-
stefnur og sýningar.
Abendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið þær til
ArnaldarF. Axfjörð; afax@alit.is.
Tími: 14. aprfl 2000.
Staður: Reykjavík.
Tilvísun: http://www.sky.is
COMDEX/Spring 2000
Ráðstefiia um upplýsingatœkni almennt. Ráðstefnan
WindowsWorld er samtímis.
Tími: 18.-20. aprfl 2000
Staður: Chicago, Bandaríkin.
Tilvísun: http://www.zdevents.com/com-
dex/spring2000
NetWorld+Interop 2000 Las Vegas
Ráðstefna, sýning og námskeið um netkeifi, fjarskipta-
tœkni og Internetið.
Tími: 7.-12. maí 2000
Staður: Las Vegas, Nevada, Bandarfldn.
Tilvísun: http ://www.interop.com/LasVegas/
Hugbúnaðarráðstefna
Arleg hugbúnaðarráðstefna á vegum Skýrslutæknifé-
lags Islands.
Tími: 11. maí 2000.
Staður: Reykjavík.
Tilvísun: http://www.sky.is
Microsoft Tech'Ed 2000
Ráðstefna og sýning Microsoft Corporation.
Tími: 4.-8. júní 2000
Staður: Orlando, Flórída, Bandaríkin.
Tilvísun: http://www.msdn.microsoft.com/ev-
ents/teched
Tech'Ed 2000 Europe
Ráðstefna og sýning fyrir Evrópu á vegum Microsoft
Corporation.
Tími: 4.-7. júlí 2000
Staður: Amsterdam, Holland.
Tilvísun: http://www.microsoft.com/europe/teched/
Töivumál
27