Tölvumál - 01.02.2000, Side 22

Tölvumál - 01.02.2000, Side 22
Windows 2000 Margir af þeim eigin- leikum sem gera Windows 2000 öflugra og öruggara er ný útgáfa af Windows NT skráarkerfinu (NTFS) Terminal Services er aukaforrit sem hægt er að ræsa í Windows 2000, hvort heldur það er Windows 2000 Server, Advanced Server eða Datacenter Server. „Application server mode“ gerir netstjórnendum kleift að dreifa hugbúnaði á margar útstöðvar. „Remote Adminis- tration mode“ gerir netstjórnendum kleift að yfirtaka að fullu vélar sem keyra Windows 2000 Server frá öðrum stað, hvort sem er í fyrirtækinu eða hinum megin á hnettinum. Hér eru ítarlegri upplýsingar um Terminal Services í Windows 2000 http://www.microsoft.com/WINDOWS 2000/library/technologies/terminal/default. asp NTFS Margir af þeim eiginleikum sem gera Windows 2000 öflugra og öruggara er ný útgáfa af Windows NT ski'áarkerfinu (NTFS). Sumir af þessum eiginleikum (svo sem takmörkun á diskastærð notenda) eru gamlar fréttir fyrir NetWare og Unix notendur. NTFS bætir einnig öryggi kerfisins á fleiri vegu, meðal annars með dulkóðun á skrám. Öryggi Windows 2000 er einnig aukið með stuðningi við „Ipsec“, sem er staðall fyrir „secure-network protocol standard“, og Kerberos, en það er staðall sem notaður er fyrir örugga kennsiu (authentication) á neti. Einnig er hægt að bæta við „partition" án þess að endurræsa vélina sem er stór framför. Hér er hægt að fræðast meira um Kerberos http://www.microsoft.com/windows2000/li brary/planning/security/kerbsteps.asp Er vélin þín tilbúin fyrir Windows 2000? Þegar ákveðið er að setja Windows 2000 upp á vélar fyrirtækisins er gott að vera búinn að undirbúa sig fyrir það. Microsoft hefur búið til tól til að komast að því hvort PCvélar eru tilbúnar fyrir Windows 2000 stýrikerfið. Einnig hafa þeir komið upp listum með samhæfni véla, vélbúnaðar og hugbúnaðar við Windows 2000. Hér fyrir neðan eru hlekkir á tólið og umrædda lista: Hér er hægt að nálgast „Windows 2000 Readiness Analyzer“ tólið: http://www.microsoft.com/windows 2000/upgrade/compat/ready.asp Hér er listi yfir samhæfni PC véla fyrir Windows 2000: http://www.microsoft.com/windows 2000/upgrade/windows2000ready/w2kread ypc.asp Hér er hægt að skoða samhæfni vél- búnaðar fyrir Windows 2000 (prentarar, skannar o.s.frv); http://www.microsoft.com/windows 2000/upgrade/compat/search/default.asp Hér er hægt að skoða samhæfni hugbúnaðar fyrir Windows 2000: http://www.microsoft.com/windows 2000/upgrade/compat/search/default.asp Að lokum Hér hefur aðeins verið talað um helstu nýjungar og breytingar í Windows 2000. Eg ráðlegg eindregið öllum sem vilja fræðast meira um þetta nýja stýrikerfi frá Microsoft að flakka um Windows 2000 vefmn(http://www.microsoft.com/windows 2000) því að þar eru aragrúi upplýsinga. Magnús Björn Sveinsson er vörustjóri hugbúnaðar hjá Tæknivali hf. M á ■■■ § k e i ð á v e g u ■■■ ENDURMENNTUNARSTOFNUNAR HÁSKÓLA ÍSLANDS SÍMI: 525-4923 NETFANG: ENDURMENNTUN@HI.IS Hönnun vöruhúsa gagna Prófun hugbúnaðar Stjórnun hugbúnaðarverkefna Java fyrir lengra komna Úttekt á hugbúnaðarferli: Vefir með JavaServer Pages (JSP) Hvað má betur fara? ISO/IEC 15504 Gagnagrunnskerfi Nánari uPP'Vsin9ar: Gæðakerfi í hugbúnaðardeiidum MVfV.CUííurfTXrflíllUfl.flÍ.fS

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.