Tölvumál - 01.02.2000, Qupperneq 26

Tölvumál - 01.02.2000, Qupperneq 26
Skýrsla stjórnar 287.843. KPMG Endurskoðun hf. hefur endurskoðað bókhald SI en félagskjömir endurskoðendur voru Jakob Sigurðsson og Sigurjón Pétursson. Útgáfumál Ritstjórn hefur haldið um 30 fundi á starfsárinu og gefið út 5 tölublöð af 24. ár- gangi. Alls 206 blaðsíður með um 58 greinum um tölvur, hugbúnað og annað, auk veigaminna efnis. Ritstjóm skipa: Einar H. Reynis, ritstjóri Amaldur F. Axfjörð Baldur Sigurðsson Frans Sigurðsson Kristján Geir Amþórsson Kristján Kristjánsson Nefndir Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir, formaður Örn Kaldalóns Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Siðanefnd: Erla S. Amadóttir, formaður Snorri Agnarsson Gunnar Linnet Fagráð í upplýsingatœkni, fulltrúi SI: Hulda Guðmundsdóttir til vara Eggert Ólafsson Tölvunefnd, fulltrúi SI: Guðbjörg Sigurðardóttir. til vara Óskar B. Hauksson Samráðshópur um upplýsingatœkni, full- trúi SI: Óskar B. Hauksson Að auki hefur starfað fjöldi nefnda um einstök verkefni og atburði. Félagsfundir 1 Hádegisfundur, Ný Gallup könnun um 2000 vandann í íslenskum fyrirtœkjum, haldinn 19. janúar, þátttakendur 83, haldnir 3 fyrirlestrar. 2 Hádegisfundur, Fjarskipti í hrennidepli, haldinn 26. janúar, þátttakendur 103, haldnir 4 fyrirlestrar. 3 Hádegisfundur, Er gengi hlutafjár í tölvufyrirtœkjum raunhæft?, haldinn 15. apríl, þátttakendur 82, haldnir 3 fyrir- lestrar 4 Hádegisfundur, 208 dagar til stefim, haldinn 7. júní, þátttakendur 37, haldnir 4 fyrirlestrar 5 Hádegisfundur, Tölvukerfi Islenskrar erfðagreiningar hf, haldinn 29. septem- ber, þátttakendur 76, haldinn 1 fyrirlest- ur. 6 Hádegisfundur, Nýjungar í gagnaflutn- ingum, haldinn 20. október, þátttakend- ur 222, haldnir 5 fyrirlestrar. 7 Fundur: 2000 kaffifundur, haldinn 24. nóvember, þátttakendur 53, haldnir 3 fyrirlestrar. Ráðstefnur 1 Hálfsdagsráðstefna, Linux-ráðstefna, haldin 20. apríl, þátttakendur 191, sýn- ing og haldnir 6 fyrirlestrar. 2 Hálfsdagsráðstefna, Er þörfá verkefna- stjórnun í upplýsingatœkni, í samvinnu við Verkefnastjórnunarfélagið, haldin 6. maí, þátttakendur 150, haldnir 4 fyrir- lestrar. 3 Hálfsdagsráðstefna, Smáar en knáar, haldin 3. september, þátttakendur 119, sýning og haldnir 4 fyrirlestrar. 4 Heilsdagsráðstefna, Mœlaborð stjórn- andans, haldin 9. nóvember, þátttak- endur 185, sýning og haldnir 16 fyrir- lestrar. 5 Hálfsdagsráðstefna, Jólaráðstefna: Upplýsingatœkni við aldahvörf haldin 3. desember, þátttakendur 52, haldnir 4 fyrirlestrar auk pallborðs. Samanlagt hafa því 1.353 sótt hefð- bundna fundi og ráðstefnur á vegum fé- lagsins á árinu, eða 122 að meðaltali, sem er metþátttaka í starfi félagsins á einu ári. Að auki var haldin tveggja daga ráð- stefna UT99, upplýsingatækni í skóla- starfi, í samvinnu við menntamálaráðu- neytið dagana 26. og 27. febrúar, þátttak- endur 602, sýning og haldnir 63 fyrirlestr- ar auk pallborða, umræðuhópa og kennslustofu framtíðar sem var opin allan ráðstefnutímann. Starfsmenn félagsins eru Svanhildur Jó- hannesdóttir, framkvæmdastjóri, og Ásta Jensdóttir, ritari. 26 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.