Tölvumál - 01.07.2002, Blaðsíða 5

Tölvumál - 01.07.2002, Blaðsíða 5
Rafræn viðskipti Rafræn viðskipti á Islandi Hagvöxtur til framtíðar Rúnar Már Sverrisson og Arnaldur F. Axfjörð Tímabilið frá árinu 1998 til 2001 verður sjálfsagt af mörgum hér á landi þekkt fyrir gríðarlega fjárfest- ingu í tölvutækni, en á þessum fjórum árum voru fluttar inn tölvuvörur fyrir rúma 24 milljarða. Súluritið sýnir þróun innflutnings á tollflokki 8471 sem nær yfir flestar tölvuvörur og búnað. Ef litið er á alla virðisaukaskattskylda starfsemi og sölu verður myndin enn til- komumeiri þar sem heildarvelta undir at- vinnugreinaflokkun Þjóðhagsstofnunar, ÍSAT 72 - Tölvur og tölvuþjónusta, var á sama tímabili 56 milljarðar. Til saman- burðar má nefna að heildarfjárfesting atvinnulífsins í mannvirkjum á sama tími- bili var um 160 milljarðar sem þýðir að fyrir hverjar 3 milljónir sem fjárfestar Tollflokkur 8471 - Innfluttar tölvuvörur (CIF, í mkr.) 8.000 --------------- 6.000 --------------- 4.000 -----1 2.000 -----1 0-------------- 1998 Heimild: Hagstofa íslands ÍSAT 72 -Tölvur og tölvuþjónusta Ársvelta (mkr. án VSK) 25.000 ---------------------------------------------------- Heimild: Þjóðhagstofun 1999 2000 2001 Tölvumál 5

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.