Tölvumál - 01.07.2002, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.07.2002, Blaðsíða 13
Öryggismál ur óhentug hegðun í kerfínu komi í ljós í tæka tíð - áður en skaði verður af. Sjá heildarmyndina frá upphafi, setja sér markmið og byggja upp úthaldið Til að tryggja að öryggisstefnan og reglur séu raunsæjar og útfæranlegar þarf að hafa yfirlit yfir upplýsingakerfið, þar sem fram kemur hverjir eru veikleikar þess og hvaða ógnanir steðja að kerfinu. Úttekt á upp- lýsingakerfinu er framkvæmd með því að skanna kerfið. Safnað er saman upplýs- ingum um uppsetningu og veikleika kerfs- isins ásamt því, að farið er yfir spumingar- lista þar sem m.a. er tekið á atriðum er varða aðgengi að búnaði og ýmsum mann- legum þáttum. Úttektin er ýmist fram- kvæmd af utanaðkomandi aðilum eða ábyrgðaraðila innan fyrirtækisins. Mikil- vægt er að haft er í huga að þetta er sam- fellt ferli og að öryggisstefnan og reglunar mega ekki vera óbreytanleg, heldur þurfa að aðlagast að þörfum og þróun. Lausn eða lausnir er valdar eru, þurfa að sjálfsögðu að taka tillit til þessa og þar með forgangsraða á þessum sviðum í sam- ræmi við umfang verkefna og þess mann- skapar og/eða búnaðar sem fyrirtækið ræður yfir. Þó eru sum atriði sem gilda fyrir alla, og verður að hafa á hreinu, eins og t.d. möguleikar á að framfylgja og meta öryggisstefnuna og pólisíur. Það sem stendur upp úr þegar öryggis- mál fyrirtækja eru metin er: Engin HEILDARYFIRSÝN - ekkert ÖRYGGI! Höfundur er Valgerður H. Skúladótfir, verk- fræðingur og framkvæmdastjóri Sensa ehf. www.sensa.is valgerdur@sensa. is REIKNISTOFA BANKANNA Tölvumál 13

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.