Tölvumál - 01.07.2002, Qupperneq 18

Tölvumál - 01.07.2002, Qupperneq 18
Þekkingarskýrsla innan fyrirtækis að ávöxtun þessara verð- mæta verði sem mest. Þar sem hér er um mikil verðmæti og greiningu á samkeppn- isforskoti að ræða gera sífellt fleiri sér grein fyrir nauðsyn þess að skrá þessi verðmæti og ekki síður að koma á sam- ræmdum aðferðum við skráninguna. Þekkingarskýrslan er verkfærið sem á að nota til þess. Nokkrar gagnlegar vefslóðir fyrir þá sem vilja kynna sér málið frekar: www.videnskabsministeriet.dk/iaccounts www.cowi.dk www.coloplast.dk www.systematic.dk www.nordika.net Höfundur: Eggert Claessen (ec@tm.is), A/I.Sc. í alþjóða- viðskiptum og framkvæmdastjóri hjá Tölvumiðtun hf. Kæru félagsmenn og lesendur! Við viljum vekja athygli ykkar á því að eldri tölublöð Tölvumála eru fáanleg á skri stofu félagsins, Laugavegi 17; 2. hæð, sími 553 2460 Einnig viljum við benda á að hægt er að sækja blaðið á pdf-skjali á vefsíðu félagsins http://www.sky.is/ 18 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.