Bókasafnið - 01.12.1983, Page 34
V
nefndinni eiga sæti 3 fulltrúar frá
Bókavarðafélagi íslans, 2 frá Félagi
bókasafnsfræðinga og bókafuiltrúi
ríkisins. Ritnefndin kýs ritstjóra og
gjaldkera úr sínum hópi.
III. Útgáfutíðni
Bókasafnið kemur út tvisvar á ári,
þ.e. í apríl og nóvember.
Fregnir
I. Efni
— Fréttir frá Bókvarðafélagi
fslands, aðildarfélögum þess og
Félagi bókasafnsfræðinga.
— Lausarstöðurauglýstaroggetið
um stöðuveitingar.
— Fréttirfráeinstökumsöfnum
(nýjungar í safninu o.þ.h.).
— FréttirfráTölvunefndog
Samstarfsnefnd um upplýsinga-
mál.
— Auglýstar ráðstefnur og nám-
skeið erlendis.
— Ný námskeið í bókasafnsfræði
við Háskóla íslands.
— Listi yfir nöfn nýútskrifaðra
bókasafnsfræðinga heima og
erlendis (getið titils loka-
verkefnis).
— Listi yfir greinar í íslenskum
blöðum og tímaritum, þar sem
getið er um bókasöfn eða atriði
sem varða þau beint.
— Ritfregnir.
II. Útgáfuháttur.
Aðildarfélög Bókavarðafélags ís-
lands (Skólavarðan, Félag bóka-
varða í rannsóknarbókasöfnum og
Félag almenningsbókvarða) og Fé-
lag bókasafnsfræðinga sjá um
a.m.k. 1 tbl. á ári hvert félag, þannig
að út koma minnst 4 tbl. ár hvert.
Umsjón með útgáfu felst í því að
búa efni til Ijölföldunar, að láta fjöl-
falda það og að sjá um dreifingu
upplagsins. Einn maður í ritnefnd
Bókasafnins er tengiliður milli rit-
nefndar og þeirra sem sjá um útgáfu
fréttabréfsins hverju sinni.
III. Útgáfutíðni
Fréttabréfið kemur út 4 sinnum á
ári, þ.e. í febrúar, maí, október og
desember. Skal miða við að það
komi út fyrsta dag mánaðar.
IV. Upplýsingagjafar
— Bókafulltrúi ríkisins, Mennta-
málaráðuneytinu. — Kristín H.
Pétursdóttir.
— Bókavarðafélag íslands. —
Formaður Eiríkur Einarsson,
Bókasafni Hafrannsókna-
stofnunarinnar.
— Félagalmenningsbókavarða. —
Formaður Erla Jónsdóttir,
Bókasafni Garða.
— Félagbókasafnsfræðinga. —
Formaður Sigurður Vigfússon,
Borgarbókasafni og fílmusafni
Sjónvarpsins.
— Félag bókavarða í rannsókna-
bókasöfnum. — Formaður
Þórhildur Sigurðardóttir,
Bókasafni Kennaraháskólans.
— Flokkunarnefnd, skipuð af
Samstarfsnefnd um
upplýsingamál. — Formaður
Guðrún Karlsdóttir, Háskóla-
bókasafni.
— Lektor í bókasafnsfræði,
Félagsvísindadeild Háskóla
íslands. — Sigrún Klara
Hannesdóttir.
— Samstarfsnefnd um
upplýsingamál. — Ritari
nefndarinnar er Þórir
Ragnarsson, Háskólabókasafni.
— Skólavarðan, félag skólasafn-
varða. — Formaður Jónína
Guðmundsdóttir, Bókasafni
Árbæjarskóla.
— Skráningarnefnd, skipuð af
samstarfsnefnd um
upplýsingamál. — Formaður
Aðalheiður Friðþjófsdóttir,
Landsbókasafni.
— Tölvunefnd. — í nefndinni
situr Þórir Ragnarsson,
Háskólabókasafni.
— Þjónustumiðstöð bókasafna,
Borgartúni 17.
VG
Bókasafnið
— eldri árgangar
Þeir eldri árgangar af Bókasafninu, sem fáanlegir eru, eru til sölu hjá
Þjónustumiðstöð bókasafna, Borgartúni 17, 105 Reykjavík, sími
91-27130
Ritnefndin
34
BÓKASAFNIÐ