Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1993, Blaðsíða 68

Bókasafnið - 01.04.1993, Blaðsíða 68
LÖG FÉLAGS BÓKAVARÐA í RANNSÓKNARBÓKASÖFNUM !• gr- Félagið heitir Félag bókavarða í rannsóknarbókasöfnum. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2' gr' Tilgangur félagsins er: - að efla samstarf og samheldni bókavarða í íslenskum rannsóknarbókasöfnum; - að stuðla að viðgangi íslenskra rannsóknarbókasafna; - að vinna að auknum skilningi á mikilvægi rannsóknar- bókasafna og upplýsingamiðlunar í samfélaginu; - að starfa með öðrum samtökum bókavarða og bóka- safna, svo og öðrum aðilum á sama vettvangi, að sam- eiginlegum markmiðum; - að eiga samskipti við hliðstæð samtök erlendis. 3. gr. Fulla félagsaðild geta átt bókaverðir rannsóknarbóka- safna (þjóðbókasafns, háskólabókasafna og sérfræði- bókasafna), jafnt opinberra sem annarra, fastir kennarar í bókasafnsfræði við Háskóla Islands og starfsmenn stofn- ana sem vinna að upplýsingamálum; einnig áhugamenn um markmið félagsins. Aðild án atkvæðisréttar geta átt rannsóknarbókasöfn, svo og aðrar stofnanir er starfa að upplýsingamálum. Skulu þær greiða árgjald í hlutfalli við fjölda stöðugilda, skv. nánari ákvörðun aðalfundar. Skriflegar umsóknir um aðild skulu berast stjórn félags- ins, og sker hún úr ef vafi leikur á um aðildarrétt. 4. gr. Stjórn félagsins skipa fimm menn. Hún skal kosin á aðal- fundi og er formaður kosinn sérstaklega en aðrir stjórn- armenn í einu og skipta þeir með sér verkum. Ennfremur skal kjósa tvo endurskoðendur. Enginn skal sitja lengur en þrjú ár í einu í stjórn félagsins. 5'. gr' Aðalfundur skal haldinn í janúar ár hvert. Skal boða til hans með minnst 14 daga fyrirvara. Föst dagskrá aðal- fundar skal vera: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Samþykkt reikninga. 3. Kynning nýrra félaga. 4. Ákvörðun um árgjald. 5. Tillögur um lagabreytingar. 6. Kosning stjórnar. 7. Kosning endurskoðenda. 8. Kosning fulltrúa í stjórn Bókavarðafélags Islands. 9. Kosning fulltrúa á ársþing Bókavarðafélags Islands. Aðalfundur telst lögmætur og ályktunarhæfur sé löglega til hans boðað. 6. gr. Reikningsár félagsins miðast við almanaksárið. 7:gr' Lög þessi öðlast þegar gildi. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.