Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 4

Bókasafnið - 01.04.1995, Síða 4
BÓKASAFNIÐ 19. árgangur 1995 apríl 1995 Efni blaðsins: 5 Internet Dr. Laurel A. Clyde 10 „Hún var bókasafnsfi-œðingur en hann vefari“ Aslaug Agnarsdótcir 15 Barna- og unglingabtekur 1994 — Urval Inga Lára Birgisdótdr og Margrét Björnsdóttir 17 Atbugasemd við ritdóm Ragnheiður Jónsdóttir 18 Ættfrteði og almenningsbókasöfh Dóra Thoroddsen og Kristín H. Pétursdóttir 22 Höll dofrans Anna Elín Bjarkadóttir og Regína Eiríksdóttir 28 Bókasöfh í almennum framhaldsskólum á höfuðborgarsvteðinu Þórdís T. Þórarinsdóttir 57 Millisafnalán á íslandi 1976-1993 Þóra Gylfadóttir, Kristín Bragadóttir, Erna G. Árnadóttir 42 Bókaval og afþreyingarbókmenntir Pálína Magnúsdóttir 44 Miðsvetramvintýri Einar Sigurðsson 50 Btekur og bútar Regína Eiríksdóttir 52 Samviskuspurningar með siðfrteðilegu ívafi Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir 59 Gteðastjómun á bókasöfnum Sigrún Magnúsdóttir 64 Notkun Libis-Netsins við uppbyggingu safnkosts Stefanía Júlíusdóttir 70 Upplýsingakerfi fyrir stjórnendur Anna Torfadóttir 75 Kort í söfiium Jónína Hafsteinsdóttir 81 Bókasöjh á Islandi Stefanía Júlíusdóttir 89 Skjalastjórn hjá fyrirttekjimi og tölvutæknin Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Kristín Ólafsdóttir 91 Bókasafnsþjónusta fyrir fanga á íslandi Brynhildur Friðriksdóttir 93 Yfirlýsing Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um ALMENNINGSBÓKASÖFN 94 Afgreiðslutími safiia Frá ritnefnd: Bókasafnið birtir að þessu sinni óvenjulega margar greinar sem byggðar eru á rannsókn og könnun. Þetta er skemmtileg þróun og nú getur ritstjórnin í alvöru fylgt eftir stefnu sinni að velja greinar í blaðið með tilliti til hversu fræðilegar og vel framsettar þær eru. Greinar af þessu tagi eru æskilegar og er það álit ritstjórnar blaðsins að eina fagtímariti okkar á íslensku beri að birta greinar af þessu tagi og stuðla þannig að betri söfnum. Söfnin eru til fyrst og fremst vegna þekkingarinnar og það er henni sem okkur ber að þjóna. Þetta á ekki síst við nú þegar okkar nýja þjóðbókasafn er að stíga fyrstu sporin og öll væntum við mikils af því. Þann 1. desember sl. voru Háskólabókasafn og Landsbókasafn íslands sameinuð, af þessu til- efni er í blaðinu grein eftir Einar Sigurðsson landsbókavörð og myndasyrpa tekin af Eddu Sigurjónsdóttur ljósmyndara í nýja safn- inu Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni. Margir bókaverðir tóku árið 1993 þátt í könnun um siðfræði á bókasöfnum. Dr. Sigrún Klara Hannesdótdr gerir hér grein fyrir að hvaða leyti viðhorf íslenskra bókavarða eru önnur en starfsfélaga þeirra á hinum Norðurlöndunum. Greinin Bókasöfn á íslandi eftir Stefaníu Júlíusdóttur lektor lýsir m.a. könnun á þörf íslenskra bóka- safna fyrir starfsfólk í framtíðinni. í Bókasafninu 9. árgangi 1985 birtist grein efdr Þórdísi T. Þórar- insdóttur þar sem gerð var grein fyrir hutverki og stöðu skólasafna. í grein Þórdísar í þessu tölublaði er gerð grein fyrir stöðunni nú tíu arum stðar. Spennandi væn að böfundar eða aðrir fylgdu eftir rann- sóknum sínum svo hægt verði að bera saman og sjá breytingar sem hafa orðið eða eiga eftir að verða í framtíðinni. Einnig eru áhugaverðar greinar á léttari nótunum sem þó eru byggðar a niikilli heimildavinnu. Þar kemur meðal annars fram að angar bokasafna teygja sig óendanlega langt þegar litið er til tóm- stunda og dægradvalar, hvort sem um er að ræða áhugamál notenda safnanna eða starfsmanna. Forsíða blaðsins er mynd af bútasaumsteppi sem er afurð af tóm- stundastarfi starfsmanna Borgarbókasafns Reykjavtkur í Gerðubergi. Frést hefur af ýmiss konar fróðlegum og skemmdlegum klúbbum bókavarða t.d. leshringir, teklúbbar, reyfaraleshópur og margt fleira. Að iokum þakkar ritnefnd öllum þeim sem lögðu dl efni í blað- ið fyrir þeirra framlag. Merktar greinar eru á ábyrgð höfunda. Mars 1995 Regína Eiríksdóttir Útgefendur / Publishers: Bókavarðafélag íslands The Icelandic Library Association Félag bókasafnsfræðinga The Association of Professional Librarians Bókafulltrúi ríkisins The Director of Public and School Libraries Heimilisfang / Address: Bókasafnið, Bókafulltrúi ríkisins Menntamálaráðuneytið Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Eldri blöð fást hjá: Þjónustumiðstöð bókasafna Ritnefnd /Editorial board: Regína Eiríksdóttir ritstjóri/cditor Gunnhildur Manfreðsdóttir Margrét Björnsdóttir Pálína Magnúsdóttir Súsanna Flygering ritari Þóra Óskarsdóttir gjaldkeri Utdrættir / Summaries: Þórdís T. Þórarinsdóttir Umbrot: Skerpla Prentun: Gutenberg hf. ISSN 0257-6775 Bókasafnið er lyklað í Library dr Information Science Abstract (LISA). ForslSumyndin týnir bútasaumsteppi sem starfimenn i útibúi Borgarbókasafits Reykjavíkur i Gerdttbergi unnu. Myndina tók Regína Eiriksdóttir. 4 Bókasafrið 19. árg. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.