Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1995, Qupperneq 32

Bókasafnið - 01.04.1995, Qupperneq 32
Tafla 1 - Samanburður á nemendafjölda, húsnæði og fjárveitingum Stærð skóla Húsnæði Aðstaða Fjárveitingar Nem. í Nem.O í Fjöldi Stærð m2 Fjöldi Fjöldi Safn- Bún- Sam- Á % Nafn skóla Ár dagskóla öldunga- kennara að safns á les- nem. gögn aður tals nem. Aukn- Haust deild hausti ím2 nem. sæta á sæti Þkr. Þkr. Þkr. Kr. ing Fjölbrautaskólinn 1984 750 - 52 180 0,24 61 12,3 350 350 467 Ármúla 1994 750 54 196 0,26 59 12,7 1.100 255 1.355® 1.807 287% Fjölbrautaskólinn 1984 1.248 (818) 115 250 0,20 40 31,2 934 934 748 Breiðholti 1994 1.500 (800) 124 250 0,17 80 18,8 1.200 800 7% Fjölbrautaskólinn 1984 284 - 8» 40 0,14 25 11,4 253 253 891 í Garðabæ 1994 500 - 41 35 0,07 24 20,8 605 1.210 36% Flensborgarskólinn 1984 537 (118) 55 150 0,28 60 9,0 973 973 1.812 Hafnarfirði 1994 480 (100) 41 340 0,71 58 8,3 1.182 97 1.279 2.665 47% Framhaldsdeild 1984 40 - 13 20 0,50 *23 1,7 117 117 2.925 Samvinnuskólans 1994 - - • • • • • • • • • Kvennaskólinn 1984 307 - 30 85 0,28 25 12,3 327 327 1.065 í Reykjavík 1994 456 - 41 65 0,14 20 22,8 960 - 960 2.105 98% Menntaskólinn 1984 410 - 34 100 0,24 36 11,4 428 428 1.044 í Kópavogi 1994 450 (150) 45 124 0,28 46 9,8 980 2.178 109% Menntaskólinn 1984 818 69 280 0,34 24 34,1 233 *233 285 í Reykjavík 1994 *900 *60 126 0,14 30 30,0 780 220 1.000 uii 290% Menntaskólinn 1984 850 (700) 92 220 0,26 75 11,3 við Hamrahlíð 1994 900 (580) 87 242 0,27 79 11,4 CO O * 572 980 1.089 Menntaskólinn 1984 830 - 69 140 0,17 50 16,6 639 639 770 við Sund 1994 825 - 70 140 0,17 50 16,5 1.431 109 1.540 1.867 142% Verzlunarskóli 1984 750 - 62 - - - - - . . . íslands 1994 •900 (350)3' 68 180 0,20 *70 12,9 ‘950 1.056 • Dagskólar 1984 6.824 (1.636) 599 1.465 0,21 419 16,3 Samtals 1994 7.661 (1.980) 631 1.698 0,22 516 14,8 10.849 1.416 Skýringar og athugasemdir: * Ónákvæm eða áætluð tala. ' Engin tala eðli málsins samkvæmt. 2) Upplýsingar vantar um stundakennara. 4) Upplýsingar íýrir veturinn - Núll, þ.e. ekkert. ... Upplýsingar ekki fyrir hendi. 1) Nemendur I Öldunadeildum ekki með í deilitölu. 3) Nemendur í Tölvuháskóla VÍ (180) taldir með. 1993-94. Fram kemur í Töflu 1 að nokkur aukning hefur orðið á fjölda nemenda í dagskólum á tímabilinu eða 837 nemendur (12,3%) og 344 (21%) í öldungadeildum (nemendurTölvu- háskólans (180) taldir með). Fjölgun nemenda í dagskóla samsvarar stofnun eins fjölmenns skóla til viðbótar. 1 helm- ingi skólanna hefur húsnæði bókasafns verið stækkað og í ein- um þeirra stofnað safn síðan fyrri könnun var gerð. Miðað við tillögur um lágmarksviðmiðunartölur um hús- næði sem settar voru fram í greininni Bókasöfh í framhalds- skólum (Hulda Björk o.fl., 1994, s. 25) þarf að auka húsrými safns í flestum skólanna, en þar segir: Vinnuaðstaða þarf að vera fyrir minnst 10% nemenda í senn. I 300 manna skóla skal miða við 200 fermetra húsnæði hið minnsta fyrir bóka- safn. Fyrir hvern nemanda umfram 300 skal gera ráð fyrir 0,3 fermetrum til viðbótar við lágmarksviðmiðun. Hér er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir alla starfsemi safnsins, þar á meðal hópvinnu. Æskileg stærð bókasafns fyrir 500 manna framhaldsskóla er samkvæmt þessum tillögum um 260 m2 og fyrir 800 manna skóla um 350 m2. Aðeins einn af þeim skólum sem skoðaðir voru, Flensborgarskólinn í Hafn- arfirði, nær þessum markmiðum. Sami skóli er sömuleiðis eini skólinn ásamt Menntaskólanum í Kópavogi sem nær því markmiði að hafa vinnuaðstöðu á bókasafni fyrir 10% nem- enda. Þörf er á að gera átak í húsnæðismálum hinna bóka- safnanna. Við skoðun á fjárveitingum til safnanna kemur í Ijós á Töflu 1 að á söfnunum hefur orðið mismikil raunaukning á fjárveitingu á nemenda í dagskóla. Upphæðir frá 1984 eru hér settar á verðlag ársins 1994 samkvæmt hækkun fram- færsluvísitölu í samræmi við upplýsingar frá Þjóðhagsstofn- un. I einum skólanum hefur verið stofnað nýtt safn og í flestum öðrum hefur starfsemin verið efld með verulegri aukningu fjárframlaga. En til að fá greinargott yfirlit yfir fjárveitingar til safnanna þyrfti að skoða fleiri ár. Þess ber líka að geta að um þessar mundir tekur tölvuvæðing safn- anna til sín fjármagn. Þar bætist við nýr útgjaldaliður þannig að eðlilegt er að hækka þurfi fjárveidngar til safnanna sem því nemur. Eitt af grundvallaratriðum og hornsteinum góðs bókasafns er ríkulegur og vandaður safnkostur. I Töflu 2 kemur í ljós að veruleg aukning safnkosts á nem- anda hefur orðið á tímabilinu. Árið 1984 var heildarbóka- eign safnanna 9,9 bindi á hvern nemanda í dagskóla en er 14,7 eintök 1994, aukningin á tímabilinu er 48,5%. I áranna rás bætist smám saman við safnkostinn, þó engin stór stökk séu tekin. Að því leytinu vinnur tíminn með söfn- unum en auðvitað kemur á móti að tímans tönn vinnur líka á safnefninu og gerir sumt af því úrelt. En í slíkum magntöl- um sem hér koma gæði safnkosts ekld í ljós. Endurmeta þarf safnkost reglulega og grisja til að tryggt sé að hann sé í takt við tímann, en úrelt efni tekur upp rými og getur veitt rang- ar upplýsingar. Erfitt er að gefa algildar magntölur um safnkost. í áður- nefndri grein um lágmarksviðmiðanir: Bókasöfn íframhalds- skólum (Hulda Björk o.fl., 1994, s. 25) segir: Ákveðinn lágmarkssafnkostur þarf þó allraf að vera fyrir hendi, minnst 5.000 titlar. Viðbætur miðast við námsframboð í hverjum skóla, fjölda nema og kennara (hver kennari reiknast sem þrír nemendur). Safnkostur telst viðunandi þegar til eru a.m.k. 20 eintök af virkum safnkosti fyrir hvern nemanda og kennara (sbr. viðmiðun hér að ofan). Arleg lágmarks- viðbót skal vera a.m.k. 3 eintök á nemendaígildi. Samkvæmt Töflu 2 eru 20% safnanna komin vel yfir 20 eintaka markið og önnur 20% eru mjög nærri því, en hin söfnin eiga mislangt í Iand að því marki, en að vísu sést ekki hér hvort um „virkan safnkost” safnkost er að ræða eða ekki. Hvað árleg aðföng varðar hefur ekkert safnanna náð þeim 32 BókasafniS 19. árg. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.